Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Side 5

Frjáls verslun - 01.03.1980, Side 5
og nu Miöbœrinn og Múlahverfið eru eftirsótlustu svceðin fyrir atvinnu- og skrifstofuhúsnceði í Reykjavik. Leigan fyrir atvinnuhúsnœði er nú á bilinu 1400—7000 krónur á fermetra á mánuði og rœðst upphœðin fyrst og fremsl af staðsetningu. Bls. 23. Frjáls verzlun birtir að þessu sinni nokkrar greinar um starfsemi sam- taka atvinnurekenda. Rætt er við framkvœmdastjóra Verzlunarráðs Islands, Kaupmannasamtakanna, Félags isl. stórkaupmanna, Vinnu- veitendasambands íslands og Félags isl. iðnrekenda. Bls. 26. Sérefni 36 Hvað kostar að byggja einbýlís- hús? Frjáls verzlun setur upp reikningsdæml um kostnað vlð að koma upp einbýilshúsi. Mlðað er við að húslð sé byggt í Garðabæ og sett saman úr elningum úr timbri. 39 í hverju iiggur hagkvæmnin? Fjaliað er um gerð einingahúsa en Jafn- framt þann skort á upplýslngum um endanleg verð, sem ott verður vart, þegar samband er hatt við framleiðendur þess- ara húsa. 45 Opinberar aðgerðir, sem lækka íbúðaverð Skoöun 49 Sjálfsblekking, sýndarmennska, hræsni Grein eftir Óskar Jóhannsson, kaupmann. Stjórnun 54 Áhyggjur? Nýju skattalögln. Útrágengln mál. Þessl undarlegl verkur í lætlnum. Þú ert ekkl einn um að fá f magann annað slaglð. Áhyggjur eru eðlllegar. Byggð 60 Barizt um hverja gæru, sem kemur á markaðinn Helmsókn i verksmiðju Loðsklnns á Sauðárkróki. 63 Hugmyndir um mun stærra hótel á Sauðárkróki 64 Svipmyndir úr Skagafirði 66 Af mannlífi í Vestmannaeyjum: Sumir í tapi, aðrir ekki — en allir bjartsýnir Frjáls verzlun helmsóttl Vestmannaeyjar fyrlr nokkru og tók þar tali ýmsa lor- stöðumenn tyrlrtækja. Um heima og geima 78 Skop í máli og myndum Til umræðu 82 Sameining Búnaðarbanka Útvegsbanka — ettir Pétur J. Elrfksson. og 5

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.