Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Side 44

Frjáls verslun - 01.03.1980, Side 44
IMY EIINIINGAHUS Sameinið ffjöl- skylduna undir þaki ffrá SAMTAK HF Óskin rætist í SAMTAK HF. Selfossi hefur hafið framleiðslu á nýrri gerð einingahúsa fyrstu húsgerðina köllum við ÖÐ- ALSHÚS — Nýjung í hönn- un, þaulhugsuð byggingar- aðferð. Forframleiðsla staðlaðra trjáeininga sem tryggir vandaðan og varanlegan frágang. Sparar tíma, lækk- ar byggingarkostnað. Hall- andi furuloft með bitum innl. f Út- og innveggjum eru fal- in rafmagnsrör og dósir þar sem við á — Staðlaðir Funaofnar á hagkvæmu verði frá OFNASMIÐJU SUÐURLANDS. Allar lagnir verða auðveldar í uppsetn- ingu þar sem gert er ráð fyrir þeim í einingum. húsi SAMTAK h/f Upplýsingar hjá Samtak hf. Austurvegi 38, sími: 99-1350 99-2333 á skrifstofu 99-2303 á verkstæði Byggingarvörur SPÓNAPLÖTUR — Hagkvæmasta og fjölhæfasta smíðaefnið. Með spónaplötum er hægt að gera ótrúiegustu hluti allt frá innanhússklæðningu til húsgagna. Björninn er stærsta sérverzlunin með spónaplötur, krossvið og viðarklæðningar á fslandi. SPÓNAPLÖTUR KROSSVIÐUR VIÐARKLÆÐNING BJÖRNINN Á ÞAÐ ÆTÍÐ Á LAGER 44

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.