Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Side 50

Frjáls verslun - 01.03.1980, Side 50
SUMARIÐ ’80 Útivera, sport & ferðalög Alþjóðleg vörusýning Dagana 22. maí — 2. júní Sýningin fer fram í Sýningarhöllinni Ártúnshöfða á báðum hœðum, alls 5.000 m þar af sýningarbásar áœtlaðir á 3.800fermetrum. Opnunartímar verða 4—10 á virkum dögum, en 2—10 á helgum. Á sýningunni munu verða um 80 aðilar með vörur sem falla undir nafnið útivera, sport og ferðalög allt frá sportskóm í hraðbáta. Allar nánari upplýsingar um sýninguna eru veittar í síma 81410 alla virka daga milli 4 og 6. Vandvirkni og gæði í fyrirrúmi Hér eru framkvæmdir að hefjast vlð naesfa stórverkefnl Slgurðar og Júlíusar hf, en fyrirtæklð hefur tekið að sér að reisa skóladaghelmlli við Lyngás í Safamýri fyrir Innkaupastofnun ríkisins. Verkið er sam- kvæmt tilboði uppá tæpar 189 milljónir og munu starfa 8—10 manns við byggingarframkvæmdir í vetur og næsta sumar. — Slgurður og Júlfus hf eru hér að relsa stórmarkað fyrlr Kaupfélag Hafnflrðlnga. 10 starfsmenn eru vlð verkið að staðaldrl og stefnt er að því að verslunin opnl i mars á næsta ári. Þetta er 1400 fermetra hús á elnni hæð á lóð Kaupfélagsins í Norðurbæ. SIGURÐUR& JÚLÍUS HF. BYGGINGAVERKTAKI • TRÉSMIÐJA SÍMI 53270 52172 75999 50

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.