Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Síða 61

Frjáls verslun - 01.03.1980, Síða 61
kemur a markaðinn Samband ísl. samvinnufelaga ræður fyrir 700 þúsund gærum, Sláturfélag Suðurlands yfir 200 þúsund gærum og minni sláturhús utan þessara tveggja stórfyrir- tækja þá afgangnum eða liðlega 100 þúsund gærum. Sambandið rekur mikla sútun- arstöð á Akureyri og er skiljanlega í góðri aðstöðu á markaði þar sem segja má að barizt sé um hverja gæru sem til fellur. Jón Ásbergs- son sagði að Loðskinn h.f. fengi ákveðiö magn á hverju hausti, eitthvað um 250 þúsund gærur, en fullunnar fara gærurnar aðallega til útflutnings. Hver gæra leggur sig á um 10 þúsund krónur fullunnin, þ.e. gæran þrefaldast í verði frá því að bóndinn selur hana. Gærurnar snurfusaðar fyrlr næsta fram Frá Idi Amin til Sauðárkróks Eins og fyrr sagði starfa 30 manns hjá Loðskinni h.f., fram- leiðslustjóri er Oddur Eiríksson (Ásgeirssonar forstjóra Strætis- vagna Reykjavíkur), ungur maður og vel menntaður í sínu fagi. Þá hefur fyrirtækiö notið um hríð krafta Frakkans J.R. Giannone sem er ítalskrar ættar en kemur frá Lyon. Hann starfaði viö sútun í 25 þúsund manna bæ í Uganda með- an harðstjórinn Idi Amin var þar við völd. Giannone kveðst hafa verið í hópi 7 hvítra manna í bæn- um og hafi samstarfið við heima- menn verið sérlega gott. Hann hafi séð eftir að þurfa að yfirgefa land- ið, en hinsvegar væri prýðilegt að vera á Sauðárkróki. Hús Loðskinns h.f. er mikil bygging, 3600 fermetrar, enda þarf mikið pláss á haustin, þegar megnið af gærunum kemur til verksmiðjunnar. Eigendur Loðskinns h.f. eru þeir Pálmi Jónsson í Hagkaup, Eyjólfur Konráð Jónsson, Bjarni V. Magnússon í íslenzku útflutnings- miðstöðinni, Björgvin Ólafsson og Ásberg Sigurðsson lögfræðingur. Launagreiðslur yfir 100 milljónir Velta fyrirtækisins á síðasta ári var rétt um milljarður, en í launa- greiðslur fóru um 100 milljónir króna. „Þetta hefur gengið nokk- uð vel síðustu árin,“ sagði Jón Ásbergsson, — „en kannski nokk- uð tregar eftir verðhækkunina á gærunum hér á síðastliðnu hausti. Hækkunin var 60% hér innanlands miðað við dollar, og á utanlands- markaði um 40%. Erlendu kaup- endurnir eru óvanir slíkum risa- stökkum og una slíku illa,“ sagði Jón Ásbergsson. 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.