Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Page 69

Frjáls verslun - 01.03.1980, Page 69
„Tréhús eru að verða vinsæl. Þau eru fullt eins góð og stein- steypt hús og menn segja að þau hafi hlýleikann framyfir, — sumir segja að þau hafi sál,“ sagði Gunnar. „Fyrir utan þetta er byggingartíminn miklu skemmri og menn geta verið fluttir inn nokkr- um mánuðum eftir að samningur- inn um smíðina var undirritaður. Auk þess eru þau mjög ódýr.“ Flott nafn Friðarhafnar- skýli Friðarhafnarskýli er verslun sem þjónar mest allri vesturhöfninni og verslunarhúsið reisti Gunnar Helgason úr húseiningum sínum. Eigandi og veitingamaður er Hörður Rögnvaldsson. „Það tók þrjá mánuði að koma húsinu upp. Það er 170 fermetrar og kostaði eflaust um 36 milljónir með allri aðstöðu og hreinlætis- tækjum," sagði Hörður í spjalli við blaðamenn. Hörður hyggst koma sér upp fullkominni veitingaaðstöðu og mun koma til með að matreiða fyrir veislur, enda er hann útlærður matreiðslumaður. „Ég hefði engan veginn ráðið við það að fara út í steinsteypt hús. Tréhús dugar heilan mannsaldur I trésmiðju Tréverks. Lltibússtjórar Útvegsbankans. VERIÐ VELKOMIN V / MAGNÚSARBAKARÍ Vestmannaeyjum. Opið á sunnudögum

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.