Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Qupperneq 73

Frjáls verslun - 01.03.1980, Qupperneq 73
og lengur hef ég ekkert við húsið að gera," sagði Hörður og glotti. Eigin eldhúsinnréttingar Garðar Björgvinsson, heitir húsasmíðameistarinn sem rekur Tréverk h.f. í Vestmannaeyjum. Hann hefur verið aðallega í eld- húsinnréttingum og teiknar sjálfur innréttingarnar og setur þær upp fyrir kaupendur. „Jú, það er mikið byggt í Eyjum og því mikið að gera hjá mér,“ sagði Garðar. „Vertíðin hefur verið góð það sem af er og þess vegna er ég ekkert kvíðinn út af framtíðinni. Samkeppnin við mig kemur aðallega frá meginlandinu, tilbúnar eldhúsinnréttingar þaðan, en ég held að ég sé ágætlega samkeppnisfær, hvað verð og gæði áhrærir." Með hamborgarann inni í brauðinu lokuðu Hinn 23. janúar 1923 stofnaði Magnús Bergsson, bakari, Magnúsarbakarí í Vestmannaeyj- um og hefur það starfað síðan. Þriðja kynslóöin í beinan karllegg frá Magnúsi rekur bakaríiö nú. Sigmundur Magnússon hefur fyrir nokkru hætt rekstrinum, leggur nú fyrirsig fornbókasölu, en af sonum hans reka nú bakaríið þeir Andrés og Bergur. Blaðamenn heyrðu á rölti sínu um Heimaey mikið talað um furðumaskínu eina, sem þeir bræðurnir væru nýbúnir að fá sér. að kaupa 4ra herb. ibúð í fjöibýlishúsi fvrir sama verð oo einbvUshús frá HÚSEININGUM hf á Siglufirði! Samanburður Lauslegir útreikningar og saman- burður á verði og byggingartima, hefur hvað eftir annað leitt í Ijós kosti húsanna frá Siglufirði. 110mJ einbýlishús hefur ekki verið dýrara en 4. herb. ibúð I fjölbýlishúsl. Gæði Húseiningar h.f. á Siglufiröi hafa umfram allt fengið orð fyrir efnis- gæði og vandaða framieiöslu. Margvíslegar teikningar, sem laga má að hugmyndum hvers og eins, ásamt öllum uppiýsingum fást í bókinni „Nýtt hús á nokkrum dögum". \ ■— Ókeypfs byggingabók Ef þú fyliir út svarseðil og sendir okkur, munum við senda þér ókeypis eintak af bókinni um hæl. ,,Nýtt hús á nokkrum dögum*' er rúmlega 50 síður í stóru broti, meö 48 tillöguteikningum af einbýlis- húsum, og ýmsum upplýsingum. Þú getur einnig fengið eintak með því að hafa samband við söluskrif- stofu okkar i sima: 15945. í Rvik Sími:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.