Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1980, Qupperneq 78

Frjáls verslun - 01.03.1980, Qupperneq 78
Milli vinkvenna: — Ég gifti mig ekki fyrr en ég finn mann með ein- stakt skopskyn. — Það verður varla um neitt annað að ræða. Á barnum: — Hefurðu annars nokkurn tíma hitt konuna mína? — Jú, mér hefur nú veizt sú ánœgja. — Þá hefur pað ekki verið konan mín. — Jæja Kalli. Nú er ég búin að fá meira en nóg. Ég er farin að sjá tvöfalt. — Lokaðu þá bara öðru auganu. — Hann á afmæli I dag, hann á afmæli í dag ... Á barnum: — Það kemur fyrir að ég skil bara ekki orð af því sem konan mín er að segja. — Hefurðu nokkuð talað við félagsráðgjafa eða sálfrœðing eðaprestinn um þetta? 1 — Heldurðu aðþeir geti kennt mér pólsku? — Góða kvöldið frú. Ég ætlaði að athuga hvort þér vilduð láta eitthvað af hendi rakna til nýja drykkju- mannaheimilisins? — Alls ekki. Fólk verður bara að láta sér nægja að drekka hver heima hjá sér. — Áfram, Rósa. Við eigum að taka á móti gestunum eftir korter. — Kœra vinkona, skrifaði spákonan í bréfi til hinnar spákonunnar í bœnum. — Ætlarðu ekki að líta inn á laugardaginn og borða með mér hádegismat? — Því miður, svaraði hin spákonan. — Um þrjú- leytið á föstudaginn verð ég nefnilega fyrir því óhappi að detta og lœrbrjóta mig. — Ég er alltaf jafnóheppinn í kvennamálum. Fyrstu tvœr kerlingarnar hlupu frá mér en sú þriðja gerirþað alls ekki. Af heimavígstöðvunum: — Ég þarf að skreppa til London fyrir fyrirtækið í næstu viku og verð í fjóra daga. Er það annars eitt- hvað sem ég get gert fyrir þig, elskan? — Nei takk. Það er nóg að þú ferð. 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.