Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1980, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.04.1980, Qupperneq 44
Sjórinn og sveitin Þá skulum við snúa okkur að skemmtisnekkjunum. Mótun í Hafnarfirði framleiðir íslenska skemmtibáta, eins og þann sem happdrætti DAS auglýsir nú hvað mest (mundiröu eftir að endur- nýja?) en sá bátur er sleginn á 18 milljónir. Báturinn er reyndar lúxustýpa í búnaði en venjulegir slíkir bátar kosta um 15 milljónir. Þá er Mótun einnig með minni báta (7 fet), sem ganga fyrir bensínvél, á um 7 milljónir króna. Innfluttur 5 metra bátur frá Banco kostar tæp- ar 3 milljónir en 5 með vél. Og þar að auki getur fyrirtækiö útvegað snekkjur (10 m) að verðmæti allt að 40 milljónir króna. Af utan- borðsmótorum frá Vélum og tækj- um var þaö að frétta aö 140 hest- afla mótor kostaði 1690 þúsund og er eflaust hægt aö skemmta sér vel með slíkan grip í bátnum. Af sjónum höldum við upp á þurrt, upp í sumarbústaðinn. Húsasmiðjan framleiðir sumarhús í fjórum stærðum. Sá stærsti þeirra er49 m2og kostarfullbúinn, án húsgagna, 9.2 milljónir króna. Númer tvö í rööinni er 43 m hús á 8.2 milljónir. Gísli Jónsson & Co flytur inn erlenda bústaði og kosta þeir á bilinu 6—9 milljónir. Flottheit í húsið Og það er best að halda inn á gólf og athuga hvað kostar að fá sér eitt stykki sófasett ef peninga- vandamálið fylgir ekki sögunni. Hjá KM-húsgögnum fundum við fallegt, útskorið barrokksófasett, sem var á verðinu 2.3 milljónir, og var það ítalskrar ættar. Casa þauö aftur á móti upp á listilega gerö nýtízku sófasett frá rúmri milljón og upp úr. Við spurðum hvað langt upp eftir og markiö var nefnt, svona lauslega áætlað, um 10 milljónir. Og leiðin liggur inn í eldhús. Eldhúsinnréttingar frá Fífu geta farið upp í 3—4 milljónir, sé um verulegar sérkröfur að ræða. Kalmar sem er ættað frá Svíaríki nefndi aftur á móti töluna 3 mill- jónir, sem hámark. 4t(
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.