Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 21
Sérstaða íslands í símamálum: Tvöfalt-þrefalt dýrara að hringja til íslands en annara landa heims Now you can dial 82 countries FROMTHE U.S.MAINLANDTO: INITIAL 3-MINUTE DIAL RATES INITIAL 3-MINUTE DIAL RATES DAY RATE L0WER RATE PERI0DS FR0M THE U.S. MAINLANDTO: DAY RATE L0WER RATE PERI0DS American Samoa $6.15 >4.95 Sundayonly Libya $7.65 Andorra 6.15 - Liechtenstein 6.15 - Argentina 6.90 5.55 Sundayonly Luxembourg 6.15 4.95 Nights5pm-5am&Sunday Australia 7.65 5.70 Sundayonly Malaysia 7.65 - Austria 6.15 - Monaco 6.15 - Bahrain 7.65 - Netherlands 6.15 4.95 Nights 5pm-5am & Sunday Belgium 6.15 4.95 Nights5pm-5am&Sunday Netherlands Belize 5.55t - Antilles 6.00t 4.80t Nights 6pm-6am & Sat/Sun Bolivia 6.90 5.55 Sundayonly New Caledonia 7.65 - Brazil 7.65 5.70 Nights 8pm-5am & Sunday New Zealand 6.90 - Chile 6.90 5.55 Ni|4ts 8pm-5am & Sunday Nicaragua 5.55t 4.20t Nights 6pm-5am & Sunday Colombia 6.90t 5.55t Sundayonly Nigeria 7.65 - Costa Rica 5.55t 4.20t Nights 6pm-5am & Sunday Norway 6.15 4.95 Nights 5pm-5am & Sunday Cyprus 6.90 5.55 Sunday only F*anama 4.65t 3.60t Nights 5pm-7am & Sat/Sun Denmark 6.15 4.95 Nights 5pm-5am & Sunday Papua Ecuador 6.90t 5.55t Nights 6prn-5am & Sunday NewGuinea 7.65 - El Salvador 5.55t 4.20t Nights 6pm-5am & Sunday Paraguay 6.90 5.55 Sundayonly Fiji 6.90 _ Peru 6.90 5.55 Nights 8pm-5am & Sunday Finland 6.15 4.95 Nights 5pm-5am & Sunday Philippines 7.65 5.70 Sundayonly France 6.15 _ Portugal 6.15 4.95 Nights 5pm-5am & Sunday French Antilles 6.00t _ Romania 6.90 - GermanDem.Rep. San Marino 6.15 4.95 Nights 5pm-5am & Sunday (East Germany) 6.15 4.95 Nights 5pm-5amonly Saudi Arabia 7 65 - Germany.Fed.Rep. Senegal 6.90 - (West Germany) 6.15 4.95 Nights 5pm-5amonly Singapore 7.65 - Greece 6.15 - South Africa 7.65 - Guam 6.90 5.55 Saturday & Sunday Only Spain 6.15 4.95 Nights 5pm-5am & Sunday Guatemala 5.55t 4.20t Nights6pm-5am&Sat/Sun Sri Lanka 7.65 - Guyana 6.90t - Suriname 6.90Í 5.55t Sunday only Haiti 6.90t 5.55t Nights 6pm-5am & Sunday Sweden 6.15 4 95 Nights 5pm-5am & Sunday Honduras 5.55t 4.20t Nights 6pm-5am & Sunday Switzerland 6.15 - Hong Kong 6.90 - Tahiti 7.65 - Indonesia 7.65 - Taiwan 7.65 5.70 Sundayonly Iran 7.65 - Thailand 7.65 - Iraq 7.65 - Tunisia 7.65 - Ireland 4.65 3.60 Nights 5pm-5am & Sunday Turkey 6.90 5.55 Sundayonly Israel 7.65 5.70 Saturday & Sunday only United Arab Italy 6.15 4.95 Nights 5pm-5am & Sunday Emirates 7.65 - IvoryCoast 6.90 - United Kmgdom 4.65 3.60 Nights 5pm-5am & Sunday Japan 7.65 5.70 Sundayonly U.S.S.R. 6.90 5.55 Sundayonly Kenya 6.90 - Vatican City 6.15 4.95 Nights 5pm-5am & Sunday Korea, Rep. of 7.65 - Venezuela 6.90 5.55t Nights 6pm-5óm & Sunday Kuv>ait 6.90 - Yugoslavia 6.90 5.55 Sundayonly Liberia 6.90 5.55 Sundayonly „Tími og peningar. Það eru tvö mikilvæg atriði, sem sparast þegar hringt er beint til útlanda." Þannig auglýsa bandarísk símafyrirtæki og eru þá að tala til bandarískra símnotenda, annarra en þeirra, sem þurfa að hringja til íslands. Til íslands er nefnilega ekki hægt að hringja nema með aðstoð símstöðvar og kostnaðurinn er tvöfaldur á við það að hringja til annarra landa svo sem hinna Norðurlandanna. Virðumst við hafa algera sér- stöðu í símamálum. Nú geta Bandaríkjamenn hringt beint til 82 landa. Þar á meðal er nánast allur hinn vestræni heimur, nokkur lönd Austur-Evrópu og all- mörg þróunarlönd. Til (s- lands er hins vegar ennþá handvirkt samband og flestir, sem eiga einhver erindi sím- leiðis til Bandaríkjanna kannast við nokkurra klukkustunda bið þó svo að algengast sé að samtalið komi innan klukkustundar. Ef litið er á töfluna, sem er hluti af auglýsingu, sem birt- ist nýlega í bandaríska blað- inu Wall Street Journal sést að gjöld fyrir þriggja mínútna samtal frá Bandaríkjunum til annars lands eru yfirleitt á bilinu 4,65 dollarar upp í 7,65. Samkvæmt upplýsing- um, sem Frjáls verzlun hefur fengið kostar hins vegar 12,60 dollara að tala í þrjár mínútur frá New York til Reykjavíkur. Til samanburð- ar þá kostar það New York búa 6,15 dollara að tala í þrjár rnínútur til Danmerkur, heimalands Stóra norræna símafélagsins eða hálft gjaldið til Islands. Sé dæminu hins vegar snúið við og hringt frá Reykjavík til New York kostar hver mínúta kr. 33,65 auk 7,5% söluskatts, sem gerir kr. 108,23 fyrir þrjár mínútur. Gjaldið er þannig komið upp í 16,23 dollara eða hartnær þrefalt það verð, sem greitt er fyrir sjálfvirkt símtal frá Bandaríkjunum til Danmerk- ur. Það þarf þannig ekki mörg símtöl til að það borgi sig að hreinlega fljúga vestur til Bandaríkjanna til að sinna sfnum erindum beint í stað þess að nota símann. r,-j 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.