Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 67
ÆSKUR SUÐURLANDSBRAUT14 Askur við Suðurlandsbraul var sá fyrsti sinnar tegundar á íslandi og enn er hann í fararbroddi. Þar er HEIMSENDINGAR- ÞJÓNUSTA ASKS og sérstök HEIMILISÞJÓNUSTA urn helgar með forgangshraða. Fjölbreyttir sérréttir, grillaðir kjúkl- mgar og hinir geysivinsælu Askborgarar eru í boði allan daginn. Rekstrarstjórinn, Hermann Ástvalds- son, býður ykkur velkominn. SÍMINN ER 81344 FELLAGARÐI BREIÐHOLTI I verslunarmiðstöðinni við Völvufell, staður sem þegar hefur unnið sér verð- ugan sess. Þar getið þið valið af MATSEÐLI ASKBORGARANS Múklinga, Askborgara, mínútusteik ofl. og girnilega ísrétti. L'rn helgar bjóðum við grillað lanrba- læri. Ódýr HEIMILISRÉTTUR er tilreiddur síðdegis alla daga. SÍMI 71355 ASK.UK LAUGAVEGI 28 Á Laugavegi 28 er stærsti Askur lands- ins og þar eru tveir veitingastaðir í sama sal. Frá kl. 9-18 er hraðafgreiðsla á gómsætum sérréttum og vinsæla kaffihlaðborðið er rnilli kl. 15 og 17 virka daga. Eftir kl. 18 og urn helgar höfum við vínveitingar og þjónustu á borðin, án sérstaks aukagjalds. Rekstrarstjórinn Guðmundur Valtýs- son ráðleggur ykkur um góða máltíð á góðurn stað. SÍMINN ER 18385. y Næturþjónusta ASK-BORGARANS Sértu svangur á föstudags- eða laugar- dagsnóttu, þá geturðu hringt í Nætur- grill Askborgarans, SÍMA 71355, og pantað einhvern þessara gómsætu rétta, sem við síðan sendurn þér. Ask kjúklingur Ask borgari Kínverskar pönnukökur Mínútusteik Næturgrillið er opið til kl. 5 föstudags-, og laugardagsnætur. Sérstakur pizzustaður við Hjarðarhag- ann þar sent lostætar pizzur í tveim stærðum eru í boði auk Dairy Queen íssins. Á matseðlinum er: 1. Pizza dagsins, 2. Pizza með nautakjöti, lauk, papriku og osti, 3. Pizza með skinku, sveppunt og osti. 4. Pizza nreð rækjum, sveppunr og osti. Og þú getur líka hringt á Hjarðarhag- ann, pantað pizzu og sótt hana eftir 15 mínútur. SÍMINN ER 11811 Líttu við á Aski og sannreyndu að réttirnir okkar hafa aldrei verið gómsætari eða fjölbreyttari og þjónustan er í sérflokki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.