Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 84
leiðslu hér. Þær hafa reynst end- ast betur frá okkur en öðrum. Eins er verið að athuga með dreka fyrir netatrossur. Við teljum að iðnaður tengdur sjávarútvegi eigi að geta gengið vel hér á landi“, sagði Björn. Samkeppni í verslun er mikil í ekki stærra byggðarlagi en Ólafs- vík. Hið mikla veldi Kaupfélags Borgfirðinga teygir sig til Ólafsvík- ur, og reyndar enn vestar, eða til Hellissands líka. Starfrækir Kaup- félagið mikla verslun að Ólafs- braut 20. Verslunin Hvammur er líka myndarleg og vinsæl verslun rekin af frjálsu framtaki. Þá blómstra ýmsar sérverslanir eins og Verslunin Vík sem leggur megináherslu á tískuklæðnað hverskonar. Því er ekki að neita að hér skortir enn á um nokkrar þjónustugrein- ar, en geta skal þess sem vel er gert. Til dæmis er Brauðgerð Ólafsvíkur fyrirmyndarfyrirtæki og nýtur mikilla vinsælda. Kirkjan í Ólafsvík er mlkll bæjarprýðl og stolt heimamanna, enda þykir hönnun hennar og bygging hafa tekist eindæma vel. Hafnargerðin í Ólafsvík er nánast eilífðarmál, en nú sést fyrir endann á verulegum bótum. Jóhannes S. Pétursson sveitarstjóri, — hann stjórnar ásamt starfsmönnum sínum ýmsum þeim verkþáttum sem gera búsetu í Ólafsvík betri um ókomna framtíð. Bjöm Birglsson rennismiður, — þess- ar netaskífur vilja þeir í Sindra fjölda- framleiða og selja vítt og breitt um iandið. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.