Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Síða 77

Frjáls verslun - 01.04.1981, Síða 77
veröa undir þess yfirstjórn, verði tilnefnd til að njóta allra þeirra réttinda til reglubundins áætlun- arflugs, á erlendum flugleiðum, sem ísland hefur samkvæmt loft- ferðasamningum, og það eða þau vilja nýta." ,,í liðlega 20 ár hefur fram- kvæmd sérleyfisveitinga til innan- landsflugs verið sú, að Flugfélag íslands h.f. hefur fengið sérleyfi eða flugleyfi án sérleyfis til reglu- bundins áætlunarflugs á þeim innanlandsleiðum, sem það hefur sótt um ... Ekki er sjáanleg nein ástæða til að vænta hér breytinga þótt yfirstjórn Flugfélags íslands h.f. og Loftleiöa h.f. verði samein- uð. . Hvað leiguflug varðar er það staöfest að ráðuneytið muni ,,að sjálfsögðu stuðla að því, eftir því sem í þess valdi stendur,“ að fé- lagið geti notið leiguflugsviðskiþta ,,aö öðru jöfnu." Loks er uþþlýst ,,að þess sé vænzt, að ráðuneytið hagi leyfisveitingum til leiguflugs á þeim leiðum, sem íslenzk flugfélög fljúga reglulega, þannig að ekki komi tilfinnanlega við hagsmuni þeirra." Bréfi ráðuneytis lýkur með þess- um orðum: ,,Þar sem ráðuneytið telur sameiningu félaganna mikilsvert skref til að tryggja sam- göngur Islendinga, bæði innan- lands og við önnur lönd, mun það aö sjálfsögðu leggja sig fram til að koma til móts við sanngjörn sjón- armiö sameinaös flugfélags, til að tryggja því nægileg viðfangsefni og sem traustastan rekstrar- grundvöll." í næsta biaði: Hvert stefnir? Í6na6arbla6fó kemur út annan hvern mánuð Áskrifarsími 82300 FYLGIST MEÐ EFNAHAGS MÁLUM í Hagtölum mánaðarins birtast töflur um: • Peningamál • Greiðslujöfnuð • Utanríkisviðskipti • Ríkisfjármál • Framleiðslu- og f járfestingu og f leira Gerist áskrifendur !# ,(■ tvl Hagfræðideild Hafnarstræti 10-12 Sími 20500 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.