Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 24
Gerhard Prlnz, hinn nýl forstjóri Dalml- er-Benz (t.v.) ásamt Joachim Zahn, sem hann tók við af. Á sama tíma og aðrir bílaframleiðendur verða að draga saman seglin leggja framleiðendur Mercedes Benz út í gífur- legar fjárfestingar, með nýjan forstjóra við stýrið Sigurganga Daimler-Benz er rétt að byrja Bifreiöaframleiðendur eru flestir nokkuð uggandi um framtíðina. Orkukreppa og almennur sam- dráttur hefur orðið til þess að margir hafa þurft að draga saman seglin. Undantekning frá þessu eru Daimler-Benz verksmiðjurnar. Þær hafa aldrei staðið betur og ætla sér stóra hluti á þessum ára- tug, undir handleiðslu nýs for- stjóra. Meö Gerhard Prinz, nýja for- stjórann, við stýrið er ráðgerö aö fjárfesta sem svarar rúmum þrjátíu milljörðum króna (3000 gamlir milljarðar) á næstu árum til að styrkja enn fyrirtækið og auka markaðshlutfall þess. Hluti af því fé fer í að hanna og koma á mark- að ,,litlum“ Mercedes Benz. Síðustu þrettán ár hafa verið mikill uppgangstími hjá Mercedez Benz. Forstjóri þetta tímabil var Joachim Zahn, ákafur maöur og vinnusamur sem oft hélt starfs- mönnum sínum langtfram á nætur við allskonar áætlanagerð og hugmyndasmíði. Þessi næturvinna viröist hafa boriö góðan árangur því í þrettán ára forstjóratíð Zahns tvöfaldaðist fjöldi starfsmanna, upp í 183.000, hlutafé þrefaldaðist og veltan sex- faldaðist. Veltan fór upp í 98 mill- jarða króna. Þaö eru níuþúsund og áttahundruð milljarðar gamalla króna, sem lætur nærri að séu tuttuguföld fjárlög lýðveldisins (s- lands fyrir árið 1981. Sveltu markaðinn Ein ástæðan fyrir velgengni Mercedes Benz er hversu rólega hefur verið farið í að byggja fyrir- tækið upp. Á ,,góðu árum“ sjö- unda áratugarins fjárfestu margir bifreiðaframleiðendur gríðarlega. Verksmiðjur voru byggðar eða stækkaðar og menn framleiddu eins marga bíla og þeir mögulega gátu. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.