Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 88
Skuttogarlnn Runólfur, eign Guðmundar Runólfssonar hefur hleypt mlklu fjöri í athafnalífið í Grundarfirðl. Friðrik Clausen í Ásakaffi og skuttogarinn Runólfur færir drjúgt að landi. Mest hefur undan- farin misseri borið á Soffaníasi Cecilssyni sem rekur frystihús, saltfiskverkun að ekki sé talaö um skelvinnsluna, sem varð á tímabili til að hleypa upp vináttunni viö nágrannana í Stykkishólmi sem vilja einir sitja að skelinni. Stöð h.f. hefur með höndum saltfiskverkun og útgerð. Hraðfrystihús Grund- arfjarðar h.f. er annar tveggja helstu vinnuveitenda staðarins og raunar sýnu stærstur. Fjölmennari byggö hefur gert það að verkum að ýmis þjónusta er stöðugt aö færast í betra horf. Nú er t.d. hægt að fá sér góðan mat að borða í Ásakaffi, en það fyrirtæki reisti Friðrik Áskell Clausen, smíð- aði húsið sjálfur, enda lærður húsasmiður, og rekur þar skemmtilega innréttaöan matstað sem óhætt er að mæla með, enda hefur hann á einu ári aflað sér vinsælda gesta og gangandi. Yihubyggja vandað sumarhús? Höfum hafið framleiðslu á mjög vönduðum sumarhúsum með bandsag- aðri standandi ■ klæðningu, loft og veggir eru klædd grenipanel. Húsin eru sett upp í verksmiðju og flutt í heilu lagi, getum séð um flutning hús- anna á staðinn. Gerið verðsamanburð á sumarhúsum áður en kaupin eru gerð. Sýningarhús á stáðnum. FISAMTAKi Uhuseiningar SIMI: 99-2333 AUSTURVEGI38 800 SELFOSSI [fv1 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.