Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 87
w ÞAR RENNA MENN HYRU AUGA „HINA HVÍTU OLÍU” Svo kann að fara að Grundfirð- ingar verði manna mest öfundaðir á Snæfellsnesi áður en yfir lýkur. Þar í bæ er nú borað eftir „hinni hvítu olíu“, heita vatninu, og menn eru vongóðir um að þeim muni heppnast að hitta á vel heita æð sem hitað gæti upp híbýli manna í bænum auk fyrirtækj- anna sem þar eru. Þegar frétta- maður FV var á ferð þar vestra voru jarðborunarmenn með vonarglampa í augum, borinn kominn á 180 metra dýpi og farið að volgna verulega. Gera menn sér nú vonir um hinn besta árangur af öllu erfiðinu. Grundarfjörður er bær sem byggst hefur upp á örfáum ára- tugum, og þá einkanlega núna síöustu árin. Þar er gott atvinnu- ástand, og þaö er gaman að fylgj- ast meö því að í hvert skipti sem maður kemur í bæinn má sjá ein- hverja stórframkvæmdina komna í gagnió. Eins og fleiri sjávarpláss sjá menn fram á gott gatnakerfi í næstu framtíó og ýmsar þjónustu- stofnanir eru að rísa, t.d. sundlaug komin í Grundarfirði (og þá sakar ekki aö fá heita vatnið). í Grundarfirði hafa nokkrar stórar fiskvinnslustöðvar aðsetur Bræðumir Páll og Soffanía* Cecllaaynlr velta 80—90 manna atvinnu í frystihúsi slnu og eru næststærsti vinnuveitandinn á staðnum. Hýrleg ungmeyjarbros á bensfn og grelðasölunnl í Grundarflrðl. O SKIPSTJÓRASTÓLLINN, SEM HÆFIR ÖLLUM SKIPUM. SKIPPF.R má leggja saman. SKIPPER vegur aðeins 34 kg. SKIPPER er fóðraður með leðurlíki. SKIPPER er hægt að snúa 360° SKIPPER er mjög vandaður og þægilegur — algjörlega ryðfrír. Allar upplýsingar fást hjá okkur. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.