Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 46
Hraði___________ og góð__________ meðferð — eru helstu kostir við flugfrakt, segir Garðar Sig- geirsson eigandi Herra- garðsins. Tískuvörur þurfa auðvitað að komast á markað áður en þær fara úr tísku. Þetta á ekki síst við unt fatnað enda nota tískuversl- anir flugfraktina töluvert mikið. Ein þeirra verslana er Herra- garðurinn í Aðalstæti. „Við fáum talsvert af vörum í flugfrakt,“ segir Garðar Siggeirs- son, eigandi Herragarðsins. „Það er auðvitað matsatriði hverju sinni hvort á að nota flugið eða fara sjóleiðina, því farmgjöld með skipum eru lægri en með flugvélum. En þegar um er að ræða ein- hver forgangsverkefni kemur ekki annað til greina en flugið. Þá fær maður vöruna í hvelli. Fyrir mig eru kostirnir við flugfrakt þeir að varan kemur fljótt og með skilum og meðferðin á henni er mjög góð. Það þarf ekki að óttast að hún skemmist, eins og virðist alloft geta hent þegar flutt er með skipum. Ég hef ekkert nema gott að segja um samskipti mín við Flugfrakt. Samstarfið hefur verið með ágætum og þeir hafa reynst mér vel í alla staði.“ Líf í flugi Tískublaðið Líf hefur verið prentað í Bandaríkjunum um tveggja ára skeið og allan þann tíma hefur blaðið verið flutt hingað til lands í flugfrakt. „Þegar við fluttum prentun blaðsins til Bandaríkjanna at- huguðum við alla möguleika á hvernig best væri og hagkvæmast að flytja það til landsins. Og þegar allt kom til alls var flug- fraktin hagkvæmust“, sagði Jóhann Briem, forstjóri Frjáls framtaks hf. Þessir flutningar á Lífi hófust í lok ársins 1978 og síðan hefur það verið flutt flugleiðis til les- enda hérlendis, á tveggja mánaða fresti. „Prentun blaðsins tekur mjög skamman tíma í Bandaríkjun- um“, sagði Jóhann. „Og frá því prentun lýkur líða oft ekki nema tveir sólarhringar þar til það er komið á markað í Reykjavík. Upplagið vegur ein fjögur tonn og þótt flutningskostnaður sé fremur hár þá fylgja hraðanum það miklirkostiraðfyrirokkurer þetta lang hagkvæmasta leið- in“. Mikill Það eru mismunandi stórir hlutir sem menn þurfa að fá flutta, í skyndi, á milli landa. Það getur verið allt frá skókassastærð og upp í meira en mannhæðar- háa kassa. Og þessir hlutir eru auðvitað mismunandi þungir. Sembeturferermikillsveigjan- 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.