Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 8
I FRETTUNUM= Reimar Charlesson verður framkvæmdastjóri Víflis Reimar Charlesson, sem ráðinn varframkvæmdastjóri hjá skipasmíðastöðinni Bátalón hf. og hóf störf þar um miðjan desember 1980, hefur verið ráðinn fram- kvæmdastjóri Trésmiðjunn- ar Víðis hf. frá 1. maí. Reimar vann áður lengst af hjá Sambandinu, og var starfsaldur hans þar orðinn 25 ár er hann hætti 15. des. 1980. Á þess vegum var hann m.a. í þrjú ár í Banda- ríkjunum þar sem hann rak lceland Food Terminal Inc., og í 18 ár var hann deildar- stjóri búsáhalda-, sport- vöru- og járnvörudeildar Sambandsins. En fyrsta starf Reimars eftir að hann útskrifaðist úr framhalds- deild Samvinnuskólans árió 1954 var í Vestmannaeyjum. Þar var hann í þrjú ár og gegndi starfi bæjargjald- kera og skrifstofustjóra Arndís Björnsdóttir, kaup- maður í Rosenthalverslun- inni var nýlega kosin í framkvæmdastjórn Kaup- mannasamtaka íslands. Nú hefur Arndís gefið í skyn að hún muni bjóða sig fram til formennsku í þeim samtök- um, þegar Gunnar Snorra- son dregur sig í hlé. Hefur Gunnar verið formaður í um tíu ára skeið. Arndís hefur talsvert látið bæjarskrifstofanna. Reimar er austfirðingur — fæddur á Eskifirði 22. jan. 1935. Ástæðuna fyrir hinum snöggu skiptum nú segir Reimar vera „freistandi til- boð" frá Víði.,,(fyrsta lagi er þetta verulega stærra fyrir- sig málefni verslunarinnar skipta, meðal annars með skrifum í blöð, og yfirleitt er hún ómyrk í máli. Nýlega lagði hún til á fundi á Suð- urnesjum að ríkisvaldið yrði þvingað til að greiða kaup- mönnum laun fyrir inn- heimtu á söluskatti. Ríkið fengi nefnilega 40% af sín- um tekjum án þess að þurfa að greiða eyri í innheimtu- laun. tæki en Bátalón, og í öðru lagi byggist starfsemin á framboði og eftirspurn á innlendum og erlendum markaði, og þetta eru við- skiptahættir sem ég hef vanist alla tíð og er kunnug- astur." Engu að síður kveðst Reimar sakna þess að fara frá Bátalóni hf.: „Viðskiptin þar hafa veripð ákaflega líf- leg og samskiptin við út- gerðarmenn og skipasmiði í stöðinni hafa verið sérlega ánægjuleg. Ég hef nú reyndar ekki alfarið sagt skilið við Bátalón hf. þar sem stjórnin færði mér að skilnaði höfðinglega gjöf sem voru hlutabréf í fyrir- tækinu, og hefur hún óskað eftir því að ég verði ráðgef- andi í fyrirtækinu og standi fyrir vikulegum fundum með stjórn þess og fram- kvæmdastjóra." Lokaorð Reimars eru um fyrirtækið sem hann hefur nú hafið störf hjá: „Hjá Víði hf. standa fyrir dyrum gagn- gerar breytingar. Þar hafa sænskir sérfræðingar í hús- gagnaiðnaði kannað rekstur fyrirtækisins og framleiðslu, og hugmyndin er að breyta rekstrinum í samræmi við tillögur þeirra í því skyni að mæta þörfum nútímans. Fyrirtækið Hefur nýlega flutt í nýtt 7.000 ferm. húsnæði á fyrstu hæð að Skemmuvegi 3 í Kópavogi — auk skrif- stofu á annari hæð. Arndís stefnir aðformennsku í KÍ Ur Bílaborg í Istraktor Páll Gíslason, véltækni- fræðingur og sölustjóri véladeildar Bílaborgar, er á förum þaðan um næstu mánaðamót til fyrirtækisins Istraktors hf, að Höfðabakka 9. Það fyrirtæki hefur séð um viðhald fyrir Dráttarvélar hf. Hefur Páll nú keypt þriðj- ung hlutafjár og tekur við framkvæmdastjórn. „Það er ýmislegt á döfinni þegar ég kem þangað, en það er of snemmt að tíunda það nú" segir Páll. Hann er menntaður í Tækniskóla ls- lands og í tækniskóla í Árósum. Eftir að hann út- skrifaðist gerðist hann tæknilegur framkvæmda- stjóri verktakastarfsemi Vél- smiðjunnar Norma í Garða- bæ. Einnig vann hann fyrir Svartolíunefnd. Er Bílaborg hóf innflutning Komatsu vinnuvélanna og stofnaði véladeildina, gerðist hann sölustjóri deildarinnar. Þar vann hann einnig að ýmsum hönnunarverkefnum svo sem við gerð Hino vörubfl- anna og lyftibúnaðar á lyft- ara, er gerir vörubretti óþörf við landanir á kassafiski. Albert aðsópsmikill í Útvegsbankanum Starfsfólk Útvegsbankans bindur miklar vonir Albert Guðmundsson, alþingis- mann, sem nú hefur tekið við stöðu bankaráðsfor- manns. Dapurleg afkoma bankans hefur óneitanlega sett mark sitt á starfsandann en nú gætir aukinnar bjart- sýni eftir að Albert kom til starfa enda aðsópsmikill. Hann hefur þegar haldið fundi með yfirmönnum bankans og skýrt viðhorf sín til enduruppbyggingar hans og ennfremur beitt sér í málum einstakra starfs- manna, sem beðið hafa úr- lausnar hjá forráðamönnum bankans. Bankaráðið undir forystu Alberts mun hafa hug á að hefja kynningarstarfsemi til að afla bankanum nýrra við- skiptamanna og fleira er í bígerð. Það er hins vegar sameiginlegt vandamál bankaráða ríkisbankanna, að verksvið þeirra er ekki mjög fastmótað í lögum og raunverulega vilja sumir túlka laganna hljóóan á þá lund að áhrif bankaráðanna og myndugleiki sé næsta lítill. Þetta hafa sumir bankastjórar notað sér óspart í sambúðinni við bankaráðin á liðnum árum. Það mun ráðagerð þeirra Alberts Guðmundssonar og Lúðvíks Jósefssonar, sem nú er formaður bankaráðs Landsbankans, að beita sér fyrir því að Alþingi endur- skoði lögin um bankaráð og geri valdsvið þeirra mun víðtækara og ákveðnara en nú er. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.