Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 3
t þessu tölublaði Frjálsrar verzlunar er fjallað um sögu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Er stiklað á stóru og fjallað um hina ýmsu þætti um störf v.R. svo sem þann svip sem félagið setti á Reykjavikur- lífið á árum áður með margháttuðu skemmtanahaldi, fyrirlestrum og málfundiAm um ýmis framfaramál borgar- búa og verzlunarstéttarinnar sérstaklega. A síðari tímum hefur bein kjarabarátta fyrir heill og hamingju hinna fjölmörgu er að verzlunar-og skrifstofustörfum vinna, orðið yfirgnæfandi i viðfangsefnum V.R. 1 dag er V.R. öflugasta launþegafélag landsins og þ6 að verkefni félagsins séu að verulegu leyti kjaramál hefur félagið beitt sér fyrir viðtæku félagsstarfi og tekið þátt i mörgum verkefnum i tengslum og sam- starfi við aðra aðila. Velta félagsins var á sl. ári um 230 millj&nir gamalla krðna og eru helztu kostn- aðarliðir i starfseminni skrifstofu-og stjórnunar- kostnaður, eða liðlega helmingur af gjöldum, en önnur helstu gjöld eru iðgjöld til Landssambands isl. verzl- unarmanna. Um leið og Magnúsi L. Sveinssyni formanni V.R. og verzlunarfólki er 6skað til hamingju er ekki úr vegi að minnast á þann aðila sem tekið hefur hvað mestan þátt i m&tun félagsins undanfarna tvo áratugi, fyrr- verandi formann þess,Guðmund H. Garðarsson. Það er mikil ábyrgð sem hvilir á forustumanni laun- þegafélags og mikið vald. Notkun á þvi valdi til já- kvæðra hluta i þjóðfélaginu skiptir megin máli. Mis- notkun á þvi valdi getur haft alvarlegar afleiðingar og gert atvinnulifinu erfitt fyrir eins og verkföll og skæruhernaður gegn atvinnurekstrinum. Forystumenn V.R. hafa fyrr og siðar lcunnað að beita áhrifum sinum á höfsaman en árangursríkan hátt. Þeir hafa jafnan haft að leiðarljósi þau sannindi að saman fer vel- gengni atvinnufyrirtækjanna og batnandi hagur laun- þeganna. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.