Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 86
okkar vísu, framleiða einbýlishús úr timbri, ösp h.f. og Trésmiðja Stykkishólms h.f. Báðar hafa framleitt fyrir markaðinn heima fyrir nær eingöngu til þessa. Það er ýmislegt sem gerir það fýsilegt að byggja úti á landi, t.d. er lóða- verðið í Stykkishólmi aðeins um 20.000 krónur í staö þess að lóð á Reykjavíkursvæðinu getur kostaö meira en fimmfalda þá upphæð. í rauninni er óvarlegt aö nefna neinar krónutölur í sambandi viö húsbyggingar í dag og skal það látið ógert. Hinsvegar má fullyrða að fremur litlar blokkaríbúðir í Reykjavík duga langt í byggingu einbýlishúss í Hólminum! Á Hellissandi og á Rifi hafa bát- ar sótt á miðin í svo til hvaða veðri sem er, fiskað vel en þurft að sækja langt. Hér er það fiskurlnn sem er aflgjafi alls lífs. Um hann snýst lífsbaráttan. Það er miklð að gera hjá Sigurðl Ágústssynl, Hraðfrystihúsi Hellissands og hjá Þorgeiri Árnasyni á Rifl og raunar fleirum sem verka hér fisk. Og þetta er ekkert segir fólklö, páskahrotan hlýtur að vera eftir. Meðan hrotan varir dofnar yfir viðskiptunum í verslunum þorps- ins, t.d. hjá honum Ólafi Magnús- syni í útibúi Kaupfélags Borgfirð- inga, eða hjá honum Gísla Ketils- syni í Söluskálanum, sem leyst hefur margan vandann fyrir ferða- fólkið. Og hér er að finna eitt merki menningarinnar. Nýlega var stofnuð hér tískuverslun, Inga, sem verslar með vörur frá Karna- bæ h.f. Á Rifi er að finna tvær í Stykkishólmi er annað öflugt iðnfyrirtæki, Skipasmíðastöðin Skipavík með um 50 manns í at- vinnu. Mikil framför hefur orðið í mat- vörudreifingu á staðnum eftir að Vöruhúsið Hólmkjör h.f. var opn- að, nútímaleg verslun með ágætu vöruúrvali, og hin ákjósanlegasta samkeppni við Kaupfélag Stykk- ishólms. Athygli margra vekur að hér er að finna JL-Húsið með mik- ið úrval húsgagna. ( Bensín- og olíustöðinni sem selur fyrir öll þrjú olíufélögin er ágætur greiðasölu- staður fyrir þá sem eru að flýta sér og úrval gott af hverskonar vörum sem ferðamenn kann að vanhaga um. Á leið út úr Stykkishólmi yfir Kerlingaskarð stendur skilti, GLEYMDIR ÞÚ ENGU? Góð hug- mynd þetta hjá ferðamálamönnum vestra. Á leiðinni datt mér nú í hug að vegamálayfirvöld hefðu gleymt einhverju, til dæmis að huga að vegum á Snæfellsnesi almennt. Fiskvinnslufyrirtækin í Hólminum nota vegi að norðanverðu mikið fyrir fiskflutninga frá Rifi og vilja vegir því spænast upp, sumar, vetur, vor og haust. Ofan á það bætist að svo virðist sem vegafé sé af mjög skornum skammti á nesinu öllu. ágætar verslanir, Rifskjör og Bað- stofuna, en þangað munu ferða- menn ekki hvað síst sækja í sumar. Á Hellissandi er helsta fram- kvæmdin um þessar mundir að Ijúka við smíði grunnskólabygg- ingar þannig að taka megi hana í notkun í haust. Mun þá losna um félagsheimiliö, sem hefur verið meira og minna undirlagt af skólahaldi. Neshreppur utan Ennis: SÓTT Á MIÐIN í HVERNIG VEÐRISEM ER Gtsll Kstilsson f Söluskálanum. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.