Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 35
Verzlunarmannafélagið tók þátt í hinum svonefndu þjóðhátíða- höldum, sem tíðkuðust nokkur ár um og eftir aldamótin. Fyrsti frí- dagurverzlunarmanna varhaldinn hátíðlegur í Ártúnum 14. ágúst 1895. V. R. átti mikla hlutdeild í að koma Verzlunarskólanum á fót ár- ið 1905, ásamt Kaupmannafélag- inu. Áður hafði starfað nefnd á vegum félagsins að undirbúningi skólamálsins. Áárunum 1908-1919 dró smátt og smátt úr allri starfsemi félags- ins, og árið 1918 virðist hún hafa legið niðri með öllu. Þá tók Árni kaupm. Einarsson sér fyrir hendur 1919 að lífga félagið við og kom af Skin og skúrir Áöur enfarið er lengra, verður að fara nokkrum orðum um döfnun félagsins. Um þessar mundir ogfram yfir aldamót var Reykjavík með frá innan við 4000 upp í um 8000 íbúa. Afþessum íbúafjölda var auðvitað ekki ýkjamikið af verzlunarmönnum, og þróunar- möguleikarfélagatalsins takmörkuðust viðþað. Fyrstaárið, 1891, sýna bcekur félagsins, að það hafa gengið í það 8 menn, en það er af ýmsu Ijóst, að auk þess hafi gengið í það 1 maður á þessu ári (Jón Laxdal, síðar tónskáld), þó ekki sé þess getið ífundabókunum. Við árslok 1891 voru í því 42 meðlimir, 1892 voru þeir 49 og 1893 60. Eftir það vorufélagar á árabilinufrá 1894 til 1909, að báðumárum meðtöldum,frá 63 upp í 89, en oftast um 70, eða að meðaltali 70,4. Á árunum 1904 til 1907, mesta viðgangstímabili félagsins til 1919, varfélagatalan lægst 107, en hæst 124, og að meðaltali 115,25. Með árinu 1908 hefst hnignunartímabil, og er þá félagatalan fram til 1918 að báðum árum meðtöldum lœgst 26, síðasta árið, og hæst 92 (1910), eða að meðaltali 75,18. Öljósar hugmyndir um starfsemi hagsmunafélags Stofnendur V.R. voru 33 að tölu, og verður þeirra ekki sérstaklega getið, enda koma langfæstir þeirra nokkuð verulega við sögu félagsins; á fyrsta fundi félags- ins, þegar stjórn var kosin, gengu þrír menn í félagið, meðal þeirra Björn Kristjánsson kaupmaður. Hjá því verður hins vegar ekki komist að greina nokkuð frá af- stöðu stofnenda til verzlunar- starfa, þar eð það er til nokkurs skilningsauka á því, hvað óljóst mönnum hefir verið þá, hversu fé- lögum þyrfti að hátta í félagi, sem, að minnsta kosti í og með, varætl- að að vera hagsmunafélag stéttar. Tuttugu og einn maður voru verzl- unarþjónar - búðarmenn og bók- haldarar, 4 voru kallaðir kaup- menn, en það nafn báru þó ekki nema 3 þeirra með réttu, því Ditlev Thomsen var þá ekki nema starfs- maður við verzlun föður síns, þá voru 1 ritstjóri og 1 bóksali, en rit- stjórinn rak þó líka bókaverzlun, og eru því báðir með kaupmönn- um teljandi, þá voru 3 verzlunar- stjórar, 1 veitingamaður, 1 kennari og 1 póstritari. Rétt flokkað voru því 22 verzlunarmenn, 5 kaup- menn, 3 verzlunarstjórar, 1 veit- ingamaður, 1 kennari og 1 póstrit- ari stofnefndur félagsins, og voru því 3 af stofnendunum utan verzl- unarstéttarinnar, án þess að séð verði hver ástæða hafi verið til þess að hafa þá í félaginu, en 8 af stofnendum félagsins voru ekki það, sem í daglegum skilningi orðsins er kallað verzlunarmenn, því það á við þá, sem vinna I þjón- ustu annarra. Kaupmenn þeir, sem nefndir eru meðal stofnenda, voru þá ekki fyrirferðarmiklir, þó tveir þeirra yrðu það síðar. Th. Thor- steinsson var þá að byrja verzlun, M. Johannesen, norskur maður, rak litla verzlun, verzlun Þorláks Johnson var þá alveg komin að fótum fram, og Ditlev Thomsen hafði ekki enn yfir neinni verzlun Th. Thorsteinsson, fyrsti formaður V. R. að ráða. Af verzlunarstjórunum var Johannes Hansen verzlunarstjóri fyrir Thomsens verzlun; af hinum tveim var annar í Hafnarfirði, en hinn fyrir lítilli verzlun. Af verzl- unarmönnum þeim, sem félagið stofnuðu, urðu nokkrir síðar um- fangsmiklir kaupsýslumenn, en fæstir þó. Það er því ekki hægt að segja, að það væru stórlaxar verzl- unarstéttarinnar, sem hér voru að hnappa sig saman. Að visu var einn þeirra manna, er að stofnun- inni stóðu, Björn Jónsson, þá rit- stjóri og bóksali, mikill maðurfyrir sér, en hann lét félagið í öllu veru- legu afskiptalaust. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.