Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 48
„Þeir fá góða einkunn — segir forstöðumaður Iðnaðardeildar Sambandsins „Við flytjum geysimikið með Flugfrakt“, segir Fljörtur Eiríks- son, forstöðumaður Iðnaðar- deildar Sambandsins. „Meiri- hlutinn af ullarfatnaðinum fer í flugi og einnig töluvert af vefn- aðar- og skinnavörum, og þetta gengur mjög vel. Það er höfuðmál fyrir okkur að varan komist á áfangastað tím- anlega, annars værum við ekki að senda hana í flugi. Við erum háðir ákveðnum markaðs tíma- setningum, þótt ekki séu nú miklar sveiflur í okkar vörum á milli ára. Okkar menn í Þýskalandi segja að við séum komnir með klassiska vöru og salan verði jafn góð eftir tuttugu ár og hún er í dag. En við þurfum að koma þessu frá okkur hratt og örugglega, á sýningar og fyrir viss sölutímabil. Flugfrakt hefur flutt vörur okkar bæði til Chicago, New York, Bretlands og Dannierkur og ég get gefið þeim góða eink- unn“. ,55 „Orugg þjónusta’ — segir þjónustustjóri Bflaborgar hf. „Með stóraukinni sölu bíla og þungavinnutækja, á undanförn- um árum, hefur varahlutalager Bílaborgar hf. farið ört vaxandi", segir Jóhann Ólafur Ársælsson, þjónustustjóri Bílaborgar, sem flytur inn Mazda bílana vinsælu. „Til að tryggja viðskiptavinum örugga varahlutaþjónustu er mikilvægt að samgöngumálin séu í góðu lagi. Bílaborg notfærir sér því þá góðu og öruggu þjónustu sem Flugfrakt býður uppá, þegar niikið liggur við eða um neyðar- sendingar er að ræða“. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.