Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 80
Llreinum verksmiðjusalnum. SEIKO 1100 ÁR Eitt hundrað ár eru liðin frá því að japanska fyrirtækið Seiko var stofnsett, en í dag er það langstærsti úraframleið- andi í heimi. í tilefni afmælis- ins buðu verksmiðjurnar til sín helstu umboðsmönnum sínum víðs vegar um heiminn og helstu viðskiptavinum í við- komandi löndum. Frá fslandi var boðið Ómari Kristjánssyni, framkvæmdastjóra Þýsk-fs- ienska verslunarfélagsins, sem hefur umboð fyrir Seiko hér, auk þriggja úrsmiða og eiginkvenna þeirra. Frjáls verzlun hitti Ómar að máli fyrir skömmu og innti hann frétta af heimsókninni til Japan og framgangi Seiko hér á landi. „Móttökurnar, sem við fengum í Japan, voru í einu orði sagt frá- bærar, enda er hér um að ræða geysilega öflugt fyrirtæki, stærsta framleiðanda úra í heiminum í dag. Hjá fyrirtækinu starfa í Japan lið- lega 46 þúsund manns. Það má segja, að framleiðslan hafi í gegnum árin aðallega skipst í tvennt. Fyrstu hálfa öldina fram- leiddi Seiko aðallega klukkur og hluti þeim tengda, en síðan fóru þeir að snúa sér meira að úra- smíði, en þó aðallega í fyrstu á heimamarkað. Seiko fór ekki að leggja verulega áherslu á Evrópu- markað fyrr en um 1970, en það var einmitt á þeim tíma, sem þeir fyrstir framleiðenda kynntu Quartz-úrið. Quartz-úrið hefur síðan farið sigurför um heiminn eins og flestum er eflaust kunnugt um. Eins og ég sagði fór Seiko ekki að leggja áherslu á Evrópumarkað fyrr en eftir 1970, en á þeim liðlega tíu árum sem liðin eru síðan hefur fyrirtækið náð undraverðum ár- angri. Hingað til lands var ekki farið að flytja Seiko fyrr en fyrir um 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.