Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 55
I heimsstyrjöldinni 1914 18 mundu Islendingar hafa orðið að (aola margskonar skort, ef hið nýsfofnaða Eimskipafélag íslands hefSi ekki með siglingum sin- um lil Ameriku lorSað t>jóS vorri Irá ylirvolandi vöruþurð og neyS. Enn hefur EIMSKIP gerst brautrySjandi og halið siglingar lil Veslurheims. — Munið þessar slaðreyndir og lálið Fossana annasl alla flulninga yðar. Auglýsing í seinna stríði Sex stjórnarform H. Carsson í Frjálsri verzlun: Eftirfarandi skilgreiningu á hinum sex stjórnar- formum, sem nú eru bezt talin í veröldinni, sendu mér þrír menn og búa þeir í New York, Toronto og Ástra- líu. Ég veit ekki hver höfundurinn er, en svona er skil- greiningin: Sósíalismi: Þú átt tvær kýr, og gefur nágranna þínum aðra. Fasismi: Þú átt tvær kýr og fóðrar þær báðar, en gefur landsstjórninni mjólkina og hún selur þér svo hluta af henni aftur. Kommúnismi: Þú átt tvær kýr og gefur landsstjórn- inni báðar og landsstjórnin gefur þér svo aftur nokk- uð af mjólkinni. Nazismi: Þú átttværkýr, landsstjórnin læturskjóta þig - en tekur kýrnar. „New Deal“ Roosevelts. Þú átt tvær kýr, lands- stjórnin drepur aðra en mjólkar hina og hellir svo mjólkinni í rennusteininn. Kapitaiistiskt lýðræði: Þú átt tvær kýrog seluraðra og kaupir þér naut. Hljómplötudeild Fálkans á stríðsárunum. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.