Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Side 55

Frjáls verslun - 01.04.1981, Side 55
I heimsstyrjöldinni 1914 18 mundu Islendingar hafa orðið að (aola margskonar skort, ef hið nýsfofnaða Eimskipafélag íslands hefSi ekki með siglingum sin- um lil Ameriku lorSað t>jóS vorri Irá ylirvolandi vöruþurð og neyS. Enn hefur EIMSKIP gerst brautrySjandi og halið siglingar lil Veslurheims. — Munið þessar slaðreyndir og lálið Fossana annasl alla flulninga yðar. Auglýsing í seinna stríði Sex stjórnarform H. Carsson í Frjálsri verzlun: Eftirfarandi skilgreiningu á hinum sex stjórnar- formum, sem nú eru bezt talin í veröldinni, sendu mér þrír menn og búa þeir í New York, Toronto og Ástra- líu. Ég veit ekki hver höfundurinn er, en svona er skil- greiningin: Sósíalismi: Þú átt tvær kýr, og gefur nágranna þínum aðra. Fasismi: Þú átt tvær kýr og fóðrar þær báðar, en gefur landsstjórninni mjólkina og hún selur þér svo hluta af henni aftur. Kommúnismi: Þú átt tvær kýr og gefur landsstjórn- inni báðar og landsstjórnin gefur þér svo aftur nokk- uð af mjólkinni. Nazismi: Þú átttværkýr, landsstjórnin læturskjóta þig - en tekur kýrnar. „New Deal“ Roosevelts. Þú átt tvær kýr, lands- stjórnin drepur aðra en mjólkar hina og hellir svo mjólkinni í rennusteininn. Kapitaiistiskt lýðræði: Þú átt tvær kýrog seluraðra og kaupir þér naut. Hljómplötudeild Fálkans á stríðsárunum. 55

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.