Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.04.1981, Blaðsíða 12
GissurSigurðsson IIMIMLEIMT Farmgjaldastríðið helst uppboðsmar Ört harðnandi samkeppni ís- lensku skipafélaganna um stykkjavöruflutninga til og frá landinu sl. tvö ár, virðist hafa leitt félögin í sjálfheldu. Stykkjavöru- flutningar eru háðir verðlags- ákvæðum og fengu félögin ekki nema 4 prósent meðalhækkun farmgjalda á síðasta ári, í erlend- um gjaldeyri. Þakið á farmgjöld- um er þannig orðið óþægilega lágt um leið og gólfið er dottið úr vegna hinnar miklu samkeppni. Það hefur m.a. leitt til hallarekst- urs félaganna og má í því sam- bandi geta þess að halli Eimskipa á síðasta ári nam 25 milljónum króna, sem er um það bil sama tala og félagið varði ígengistap og vexti. Hafskip hafa birt ýmsar tölur úr rekstri sínum nema þær sem sýna tap eða ágóða. Af greina rgerð félagsins til Verðlagsráðs nýverið, má þó ráða að um umtalsverðan halla sé að ræða hjá félaginu. Þar stendur að Ijóst sé að um mikið rekstrartap verði að ræða hjá verslunarskipaútgerðinni í heild, m.a. vegna 15% gengistaps af brúttórekstrartekjum. Þessi tala er mjög sambærileg við tölur Eimskipa um sama gjaldalið, en útkoma Skipadeildar Sambands- ins er enn á huldu. Telja má þó fullvíst að deildin hafi einnig verið rekin með halla í fyrra. Eimskip, Hafskip og Skipadeild SÍS keppa hart á 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.