Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Page 77

Frjáls verslun - 01.04.1981, Page 77
veröa undir þess yfirstjórn, verði tilnefnd til að njóta allra þeirra réttinda til reglubundins áætlun- arflugs, á erlendum flugleiðum, sem ísland hefur samkvæmt loft- ferðasamningum, og það eða þau vilja nýta." ,,í liðlega 20 ár hefur fram- kvæmd sérleyfisveitinga til innan- landsflugs verið sú, að Flugfélag íslands h.f. hefur fengið sérleyfi eða flugleyfi án sérleyfis til reglu- bundins áætlunarflugs á þeim innanlandsleiðum, sem það hefur sótt um ... Ekki er sjáanleg nein ástæða til að vænta hér breytinga þótt yfirstjórn Flugfélags íslands h.f. og Loftleiöa h.f. verði samein- uð. . Hvað leiguflug varðar er það staöfest að ráðuneytið muni ,,að sjálfsögðu stuðla að því, eftir því sem í þess valdi stendur,“ að fé- lagið geti notið leiguflugsviðskiþta ,,aö öðru jöfnu." Loks er uþþlýst ,,að þess sé vænzt, að ráðuneytið hagi leyfisveitingum til leiguflugs á þeim leiðum, sem íslenzk flugfélög fljúga reglulega, þannig að ekki komi tilfinnanlega við hagsmuni þeirra." Bréfi ráðuneytis lýkur með þess- um orðum: ,,Þar sem ráðuneytið telur sameiningu félaganna mikilsvert skref til að tryggja sam- göngur Islendinga, bæði innan- lands og við önnur lönd, mun það aö sjálfsögðu leggja sig fram til að koma til móts við sanngjörn sjón- armiö sameinaös flugfélags, til að tryggja því nægileg viðfangsefni og sem traustastan rekstrar- grundvöll." í næsta biaði: Hvert stefnir? Í6na6arbla6fó kemur út annan hvern mánuð Áskrifarsími 82300 FYLGIST MEÐ EFNAHAGS MÁLUM í Hagtölum mánaðarins birtast töflur um: • Peningamál • Greiðslujöfnuð • Utanríkisviðskipti • Ríkisfjármál • Framleiðslu- og f járfestingu og f leira Gerist áskrifendur !# ,(■ tvl Hagfræðideild Hafnarstræti 10-12 Sími 20500 77

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.