Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1981, Side 67

Frjáls verslun - 01.04.1981, Side 67
ÆSKUR SUÐURLANDSBRAUT14 Askur við Suðurlandsbraul var sá fyrsti sinnar tegundar á íslandi og enn er hann í fararbroddi. Þar er HEIMSENDINGAR- ÞJÓNUSTA ASKS og sérstök HEIMILISÞJÓNUSTA urn helgar með forgangshraða. Fjölbreyttir sérréttir, grillaðir kjúkl- mgar og hinir geysivinsælu Askborgarar eru í boði allan daginn. Rekstrarstjórinn, Hermann Ástvalds- son, býður ykkur velkominn. SÍMINN ER 81344 FELLAGARÐI BREIÐHOLTI I verslunarmiðstöðinni við Völvufell, staður sem þegar hefur unnið sér verð- ugan sess. Þar getið þið valið af MATSEÐLI ASKBORGARANS Múklinga, Askborgara, mínútusteik ofl. og girnilega ísrétti. L'rn helgar bjóðum við grillað lanrba- læri. Ódýr HEIMILISRÉTTUR er tilreiddur síðdegis alla daga. SÍMI 71355 ASK.UK LAUGAVEGI 28 Á Laugavegi 28 er stærsti Askur lands- ins og þar eru tveir veitingastaðir í sama sal. Frá kl. 9-18 er hraðafgreiðsla á gómsætum sérréttum og vinsæla kaffihlaðborðið er rnilli kl. 15 og 17 virka daga. Eftir kl. 18 og urn helgar höfum við vínveitingar og þjónustu á borðin, án sérstaks aukagjalds. Rekstrarstjórinn Guðmundur Valtýs- son ráðleggur ykkur um góða máltíð á góðurn stað. SÍMINN ER 18385. y Næturþjónusta ASK-BORGARANS Sértu svangur á föstudags- eða laugar- dagsnóttu, þá geturðu hringt í Nætur- grill Askborgarans, SÍMA 71355, og pantað einhvern þessara gómsætu rétta, sem við síðan sendurn þér. Ask kjúklingur Ask borgari Kínverskar pönnukökur Mínútusteik Næturgrillið er opið til kl. 5 föstudags-, og laugardagsnætur. Sérstakur pizzustaður við Hjarðarhag- ann þar sent lostætar pizzur í tveim stærðum eru í boði auk Dairy Queen íssins. Á matseðlinum er: 1. Pizza dagsins, 2. Pizza með nautakjöti, lauk, papriku og osti, 3. Pizza með skinku, sveppunt og osti. 4. Pizza nreð rækjum, sveppunr og osti. Og þú getur líka hringt á Hjarðarhag- ann, pantað pizzu og sótt hana eftir 15 mínútur. SÍMINN ER 11811 Líttu við á Aski og sannreyndu að réttirnir okkar hafa aldrei verið gómsætari eða fjölbreyttari og þjónustan er í sérflokki.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.