Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Síða 22

Frjáls verslun - 01.06.1985, Síða 22
Aukning bæöi hjá Coldwater og lceland Seafood í ár. Hér má sjá útflutning íslendinga á freðfiski frá landinu til helstu viöskiptalandanna. mest varð salan áriö 1979, en þá var andvirðið um 223,6 milljónir dollara. Veruleg aukning varð í haildarsölum i fyrra og fór magnið upp um 15% og aukning varð i flakasölum, varksmiðjuframleidd- um vörum og blokkum. Hins veg- ar urðu sölur á ferskum fiskflök- um aðeins um fimmtungur þess sem þær voru árið áður. AUKNING í ÁR Það sem af er þessu ári hefur greinileg aukning orðið i sölu Coldwaater á Bandaríkjamarkað- inum og eftirfyrstu sex mánuðina er andvirði sölunnar orðið 114,7 milljónir dollara, en það er um 8% aukning frá árinu áður. Flakasal- an í Bandaríkjunum gengur al- mennt mjög vel, en harðnandi samkeppni er á markaðinum. Það sem háir Coldwaater í sam- keppninni er skortur á ákveðnum vörutegundum, eins og á ýsu og karfa og aö sögn Guðmundar H. Garðarssonar hefði mun meiri aukning orðið í sölu þessa árs, ef fyrirtækið hefði fengið þær vöru- tegundir sem það óskaði eftir í því magni sem um var beðið STÍGANDI HJÁICE- LAND SEAFOOD Ef litiö er til dótturfyrirtækis Sambandsins, lceland Seafood Corp. þá hefur stöðugur stígandi verið i sölu fyrirtækisins i Band- aríkjunum. Ef litið er til síðustu fimm ára kemur i Ijós aö stööug aukning hefur verið öll árin, eða Kæli- og frystigámar Getum útvegað notaða kæli- og frystigáma á hagstæðu verði. Gámarnir eru allir nýyfirfarnir og í góðu ásigkomulagi rr 3® NYJA BÍLASMIDJAN HF Va ^Hamarshöföa 9 Simi82195

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.