Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 22
Aukning bæöi hjá Coldwater og lceland Seafood í ár. Hér má sjá útflutning íslendinga á freðfiski frá landinu til helstu viöskiptalandanna. mest varð salan áriö 1979, en þá var andvirðið um 223,6 milljónir dollara. Veruleg aukning varð í haildarsölum i fyrra og fór magnið upp um 15% og aukning varð i flakasölum, varksmiðjuframleidd- um vörum og blokkum. Hins veg- ar urðu sölur á ferskum fiskflök- um aðeins um fimmtungur þess sem þær voru árið áður. AUKNING í ÁR Það sem af er þessu ári hefur greinileg aukning orðið i sölu Coldwaater á Bandaríkjamarkað- inum og eftirfyrstu sex mánuðina er andvirði sölunnar orðið 114,7 milljónir dollara, en það er um 8% aukning frá árinu áður. Flakasal- an í Bandaríkjunum gengur al- mennt mjög vel, en harðnandi samkeppni er á markaðinum. Það sem háir Coldwaater í sam- keppninni er skortur á ákveðnum vörutegundum, eins og á ýsu og karfa og aö sögn Guðmundar H. Garðarssonar hefði mun meiri aukning orðið í sölu þessa árs, ef fyrirtækið hefði fengið þær vöru- tegundir sem það óskaði eftir í því magni sem um var beðið STÍGANDI HJÁICE- LAND SEAFOOD Ef litiö er til dótturfyrirtækis Sambandsins, lceland Seafood Corp. þá hefur stöðugur stígandi verið i sölu fyrirtækisins i Band- aríkjunum. Ef litið er til síðustu fimm ára kemur i Ijós aö stööug aukning hefur verið öll árin, eða Kæli- og frystigámar Getum útvegað notaða kæli- og frystigáma á hagstæðu verði. Gámarnir eru allir nýyfirfarnir og í góðu ásigkomulagi rr 3® NYJA BÍLASMIDJAN HF Va ^Hamarshöföa 9 Simi82195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.