Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.06.1985, Blaðsíða 28
Vextir fara lækkandi — Hver hefur þróunin i áxöxtun veriö siöastliðna mánuöi? “Fyrir um það bil ári siðan, í júni,voru vextirnir um 7%, en siöan hækkuöu þeir upp i 12-14% i ágúst og undir áramótin voru þeir komnir í 18-19% og þannig hafa þeir veriö síðan. Ég held aö þróunin varöi sú aö vextirnir fari aö lækka. Ástæöan fyrir breyt- ingunni á vöxtunum í júní i fyrra var sú aö bankarnir höföu tekið mikil erlend lán, en siðan var þessi lántaka stöövuö. Þaö leiddi af sér mikinn peningaskort og hækkun vaxtanna á veröbréfa- barkaöinum voru eðlileg viöbrögö markaöarins," sagöi Pétur. Veltan 100-200 milljón- ir á mánuði — Hefur sparnaöur lands- manna aukist meö tilkomu þess- ara miklu ávöxtunarmöguleika og hver gæti veltan á þessum mark- aöi veriö? „Sparnaöurinn hefur aukist siöastliöin 2 ár, eöa um það bil 11% hvort ár, i bankakerfinu, en það er mikið sparifé enn óverö- tryggt i bankakerfinu nú þegar veröbólgan er um 30%. Hvaö varðar veltuna á markaö- inum þá er erfitt aö átta sig á þvi hver veltan gæti verið, en ég hef Sparnaður hefur vaxið á síðustu árum þá tilfinningu aö hún gæti veriö einhversstaðar á milli 100 og 200 milljónir króna á mánuöi. Aí vísu er þetta ekki allt saman sparnaö- ur, þar sem sum skuldabréf eru seld tvisvar á ári og einnig koma afborganir af skuldabréfum inn í dæmiö sem þarf aö endurfjár- festa, en reikna má meö aö sparnaður sé um þaö bil helming- ur af þessari upphæö. Um áfram- haldiö er erfitt aö segja, en ég tel aö ávöxtunin muni fara lækkandi á næstunni," sagöi Pétur Blöndal aö lokum. frjáls verzlun áskriftarsímar 82300 og 82302 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.