Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Page 28

Frjáls verslun - 01.06.1985, Page 28
Vextir fara lækkandi — Hver hefur þróunin i áxöxtun veriö siöastliðna mánuöi? “Fyrir um það bil ári siðan, í júni,voru vextirnir um 7%, en siöan hækkuöu þeir upp i 12-14% i ágúst og undir áramótin voru þeir komnir í 18-19% og þannig hafa þeir veriö síðan. Ég held aö þróunin varöi sú aö vextirnir fari aö lækka. Ástæöan fyrir breyt- ingunni á vöxtunum í júní i fyrra var sú aö bankarnir höföu tekið mikil erlend lán, en siðan var þessi lántaka stöövuö. Þaö leiddi af sér mikinn peningaskort og hækkun vaxtanna á veröbréfa- barkaöinum voru eðlileg viöbrögö markaöarins," sagöi Pétur. Veltan 100-200 milljón- ir á mánuði — Hefur sparnaöur lands- manna aukist meö tilkomu þess- ara miklu ávöxtunarmöguleika og hver gæti veltan á þessum mark- aöi veriö? „Sparnaöurinn hefur aukist siöastliöin 2 ár, eöa um það bil 11% hvort ár, i bankakerfinu, en það er mikið sparifé enn óverö- tryggt i bankakerfinu nú þegar veröbólgan er um 30%. Hvaö varðar veltuna á markaö- inum þá er erfitt aö átta sig á þvi hver veltan gæti verið, en ég hef Sparnaður hefur vaxið á síðustu árum þá tilfinningu aö hún gæti veriö einhversstaðar á milli 100 og 200 milljónir króna á mánuöi. Aí vísu er þetta ekki allt saman sparnaö- ur, þar sem sum skuldabréf eru seld tvisvar á ári og einnig koma afborganir af skuldabréfum inn í dæmiö sem þarf aö endurfjár- festa, en reikna má meö aö sparnaður sé um þaö bil helming- ur af þessari upphæö. Um áfram- haldiö er erfitt aö segja, en ég tel aö ávöxtunin muni fara lækkandi á næstunni," sagöi Pétur Blöndal aö lokum. frjáls verzlun áskriftarsímar 82300 og 82302 28

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.