Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1985, Qupperneq 50

Frjáls verslun - 01.06.1985, Qupperneq 50
Misjafnt hlutfall Fjöldi gistinátta á hótelum og sumarhótelum er 212 þúsund og þar af eiga Islendingar 69 þúsund gistinætur eöa 32.5%. Séu aðeins tekin heilsárshótel er fjöldinn alls 133 þúsund og er fjöldi íslendinga i þeim um 36 þúsund eða 27.3%. Hlutfall ein- stakra þjoða er misjafnt en segja má að Bandaríkin, Bretland og Vestur-Þýskaland eigi þar stærstan þátt eða kringum 10 til 15% af heildinni hver þjóð. Dan- mörk, Noregur og Sviþjóð eru með svipað hlutfall eða 4 til 5,5% hver þjóö en Finnland mun minna eða 2 til 2,5% eftirþvi hvort litið er einungis á heilsárshótel eða sumarhótelin talin með. Ef litið er á fjölda gistinátta á tjaldstæðum og skálum, þ.e. svefnpokaplássum sem eru alls 154 þúsund, kemur í Ijós að þar er hlutdeild Bandaríkjamanna mjög lítil eða um 1,1% en Vestur-Þjóð- verja hæst eða 17%, Frakka næst eða 10.4% og Breta 6.9%. Hlut- fall islendinga er 47.1% í þessum flokki og hlutfall Norðurlanda- þjóðanna er 0,3 til 1,9%. Heildarfjöldi gistinátta allra gististaða var mánuðina júní til ágúst í fyrra 367 þúsund og áttu Islendingar 38% af þeim fjölda eöa 142 þúsund gistinætur. Vest- ur-Þjóðverjar áttu næst stærstan hlut eða 14.4%, Bretar 9.7% og Bandarikjamenn 7.2%. Þó voru bandariskir feröamenn miklu fjöl- mennari á landinu en Bretar og Vestur-Þjóöverjar þessar mánuði eða yfir 13 þusund á móti 7 þús- und Þjóðverjum og nærri 6 þús- und Bretum. Ljóst er þvi að bresk- ir og þýskir ferðamenn eru því liklega „verðmætari" hvað varðar eyðslu í gistingar. Slikur er einmitt tilgangur skráningar sem þessarar að kanna hvernig er- lendir ferðamenn verja tima sín- um á Islandi og reyna að finna út hvernig best se að sinna þeim. Einnig getur þetta verið ábending til aðila í ferðaþjónustu um hvar i útlandinu þeir ættu helst að verja fjármunum i landkynningu. SMIÐJUVEGI 9E - KÓPAVOGI SIMI 45044 RETTINGAR BLETTANIR ALLÖKKUN RÚÐUÍSETNING — Ftjót og góð þjónusta — 6erum föst tilboð i öll verk. 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.