Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.09.1985, Blaðsíða 11
I FRETTUM Talsverður samdráttur verður á byggingariðnaði í vetur Nokkurs samdráttar er farið að gæta í byggingariðnaöi víða um land og eru dæmi þess á höfuðborgar- Ómar Benediktsson, sem gegnt hefur fram- kvæmdastjórastöðu á landkynningarskrifstofu landsmanna í Hamborg í Þýzkalandi, sem Ferða- málaráð hefur séð um rekstur á hefur nú sagt starfi sínu lausu. Hann hefur ráðið sig til ferða- skrifstofunnar Atlantik, sem hyggst setja á stofn eigin ferðaskrif- stofu í Hamborg og selja íslandsferðir, en sú sala hefur að mestu verið í höndum þýzkra feröaskrifstofa. Á sínum tíma var sam- þykkt í Ferðamálaráöi að setja umrædda land- kynningarskrifstofu á stofn og reka hana í tvö ár til reynslu. Nú er liðiö eitt ár og því eitt ár eftir aö reynslutímanum. Samkvæmt heimildum Frjálsrar verzlunar hefur engin ákvörðun verið tekin um áframhaldandi svæóinu, að stórir meistarar hafa þurft aö segja upp allt aö helm- ing sinna starfsmanna. Eins og flestum er nú rekstur, en þó er gert ráð fyrir, að nýr starfs- maður verði ráðinn í stað Ómars og staðan síöan skoðuð að nýju eftirár. Framtak Atlantik, aö stofna eigin skrifstofu reyndar kunnugt hafa húsbyggjendur átt við mikla erfiðleika aö stríða undanfarin ár vegna misgengis vísi- erlendis er merkilegt fyrir þær sakir, að slíkt hefur aldrei verið gert áður. Ef vel gengur mun það eflaust gefa öðrum aöilum í þessum við- skiptum byr undir báöa vængi. tölu annars vegar og launa hins vegar, auk þess sem fjármagn hef- ur verið af skornum skammti. Þá hefur byggingarkostnaóur aukist langt umfram hækkanir á notuöu hús- næði. Þetta tvennt hefur aðallega leitt til þess mikla samdráttar, sem nú blasir viö. Þá segja heimildir Frjálsrar verzlunar, að verulega stór hluti húsa í hinu nýja Grafarvogs- svæði séu til sölu, þar sem eigendur hafa hreinlega gefist upp í baráttu sinni. Salan hef- ur hins vegar verið afar dræm, þrátt fyrir þá staðreynd, að verðlag hefur lítiö sem ekkert breyst á undanförnum mánuöum. Nýsöluskrá Söluskrá okkar kemur út í byrjun hvers mánaðar. Söluskráin er einn sterkasti auglýsingamiöill fasteigna sem til er. Söluskráin okkar hefur komiö út sl. 18 ár. Söluskráin hefur skapað sér fastan sess og er ómissandi þeim er vilja fylgjast náiö meö markaðnum hverju sinni. Gerist áskrifendur — Fríáskrift. Nú er söluskráin myndskreytt. 26600 Fasteignaþjónustan Austurstræli 17, s. 26600. Þorsteinn Steingrimsson, lögg. fasteignasali. Atlantik stofnar elgin feröaskrifstofu í Hamborg 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.