Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Side 21

Frjáls verslun - 01.09.1985, Side 21
tengslum viö Háskóla íslands. Viö innflutninginn starfa nálægt eitt hundraö manns. Lyfjanefnd skipuö læknum og lyfjafræðingum verður aö sam- þykkja öll sérlyf sem seld eru hérlendis. Gildirþaö bæöi um er- lend og íslensk lyf. Innflytjendur þurfa þvi aö senda til lyfjanefnd- ar öll gögn og fróðleik frá fram- leiðanda um ný lyf og iöulega fylgja þar meö ýmis konar niöur- stööur vísindaathugana lækna og álit þeirra á notagildi viökom- andi lyfs. Á hinum Noröurlöndunum eru starfandi lyfjanefndir sem hafa á aö skipa fjölmennu starfsliöi. Fer þaö yfir gögn og kannar þæði kosti og galla lyfsins. Lyfja- nefndirnar skulu hafa svaraö innan árs og stundum getur tek- iö lengri tima aö fá svör, t.d. ef talið er aö fleiri upplýsingar vanti frá framleiðanda og fara þá þréf á milli þar aö lútandi. I islensku lyfjanefndinni eiga hins vegar sæti menn sem gegnafullu starfi annars staöar og hafa fámennt starfslið. Nefndin má senda gögn til sérfræöinga utan nefnd- arinnar til umfjöllunar og gerir þaö í nokkrum mæli. En tima þessara sérfræöinga eru sömu skorður settar og nefndarmanna enda eru þeir i fullu starfi annars staöar. Þaö tekur þvi allt- of oft langan tima að fá álit nefndarinnar og á meðan verða læknar og sjúklingar aö vera án margra nýrra og góöra lyfja, svo notuö séu orö þeirra sem selja lyf hérlendis. Þeir telja þennan tima of langan og vilja ætla aö nokkurt mið megi taka af niður- stööum lyfjanefnda annarra Noröurlanda til aö flýta ákvörö- unum hér. Hljóti lyfin aö verka svipaö á islendinga og fólk ná- grannaþjóða. Varúö eða seinagangur? Hinir eru þeir líka sem segja að hér eigum við aö vera sjálf- stæöir sem og i öörum hlutum og ekki taka allt sem gefið þótt frá útlöndum sé. Er dæmi þess aö lyf sem skráð hafi verið á öllum Noröurlöndum nema Islandi hafi ekki fengist skráö hér. Var þaö m.a. vegna þess aö fram komu ákveðnar verkanir sem höföu þann ágalla i för með sér aö lyfiö var ekki skráö hérlendis aö svo stöddu. Segja því menn að þessi varúö eöa seinagangur hafi því verið af hinu góða. Sem fyrr segir voru lyf lengi vel framleidd i apótekum og var svo allt fram á sjöunda og átt- unda áratuginn. Áriö 1979 er sett reglugerð til aö tryggja bet- ur gæöi framleiöslunnar og hefur hún tekiö allmiklum breytingum Innlendir lyf jaframleiöendur eru í dag 13 talsins. 21

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.