Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Qupperneq 40

Frjáls verslun - 01.09.1985, Qupperneq 40
þetta þyrmdi stundum yfir mann og sú spurning vaknaöi hvaö maður væri eiginlega aö þrölta. Auðvitað hætti ég öllu sem ég átti og meiru til og allt kostaöi þetta gifurlega vinnu. — Eitt fyrsta verkefniö var aö endurskipuleggja reksturinn. Hlú aö ýmsu sem fyrir var og höggva annaö af. Ári eftir aö ég keypti fyrirtækiö hófust viðræður viö IBM um aö fyrirtækið tæki aö sér söluumboö fyrir IBM - PC tölvurn- ar sem þá voru nýjar á markaðin- um. Þessar tölvur eru mjög hag- kvæmar og góö sala hefur veriö í þeim og hafa þær átt sinn þátt í aukningunni sem oröið hefur hjá fyrirtækinu. Sala á tölvum og tölvubúnaöi er nú um helmingur af umsetningu fyrirtækisins. Hinn helmingurinn er sala á Facit skrifstofuvélum og búnaöi, Rex- Rotary Ijósritunarvélum, rekstrar- vörum á skrifstofur og þjónusta viö viðskiptavini okkar. Erling sagöi aö segja mætti að fyrirtækið heföi verið hálf danskt fyrstu átta mánuðina sem þaö var meö söluumboð fyrir IBM. — Þá var starfsemi IBM á Is- landi takmörkuö þannig aö þeir gátu ekki flutt inn vörur og selt heldur þurfti aö fara i gegnum umboösskrifstofu IBM í Kaup- mannahöfn. Þegar IBM i Dan- mörku auglýsti i dönskum blöö- um vorum við t.d. auglýstir sem einn umboðsaöilanna. Og við segjum stundum frá þvi meö svo- litlu stolti aö viö uröum fljótlega einn af stærstu umboðsaðilunum hjá danska fyrirtækinu. Þegar Erling keypti Gísla J. Johnsen keypti hann jafnframt húsnæði sem fyrirtækiö átti á Smiðjuvegi i Kópavogi. — Þetta húsnæöi varö fljótlega of lítiö fyrir okkur, segir Erling, — viö urðum aö taka á leigu húsnæöi úti i bæ, t.d. fyrir tölvuskólann sem viö stofnuðum fljótlega, fyrir sam- setningaraöstööuna og vöru- geymslu. Viö fórum því fljótlega aö líta i kringum okkur eftir stærra og hentugra húsnæði. Tókust samningar um langtíma- leigu viö eigendur hússins að Ný- býlavegi 16. Hús þetta er upphaf- lega byggt sem verkstæðishús. Viö tókum viö þvi tilbúnu undir tréverk og gátum þvi innréttaö þaö meö þarfir okkar í huga. Sig- urður H. Oddsson teiknaöi raf- og tölvulagnir og Snorri Hauksson arkitekt teiknaöi innréttingarnar fyrir okkur en segja má aö allur búnaöur hér sé sýnishorn af þvi sem viö seljum. Komið hefur veriö á deildar- skiptingu i fyrirtækinu og var Erl- ing spuröur um hana. — Deildarskiptingin er i frum- GOTT CRIP • GÓÐ ENDING oinaa ®bdi? $ Fastara grip $ öruggari hemlun * Hljódlátarí akstur % Meiri ending VtSA ÖLL HJÓLBARÐAÞJÖNUSTA FYRIR FÓLKSBÍLA OC SENDIBILA GOODÉYEAR GEFUR 0'RÉTTA GRIPIÐ |h1h U__gjLaug EKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.