Frjáls verslun - 01.09.1985, Síða 44
legt fyrir byrjendur i útflutningi að
leita fyrir sér i löndum sem væru
lík heimalandinu. Ef menn næðu
fótfestu á markaönum meö góða
vöru og áreiöanleika i viöskiptum
þyrftu þeir ekki alltaf aö vera
samkeppnisfærir um verö.
Stahle gaf islendingum þaö
ráö aö auka verömæti útflutn-
ings meö þvi aö vinna meira úr
þeim hráefnum sem til væru
heima fyrir. Úrvinnsla gæfi meira
af sér en einföld nýting náttúru-
auölinda. Hann bauð i lokin fram
aðstoð Svía. íslendingar gætu
sótt námskeið í útflutningsskóla
sem sænska útflutningsráðið
rekur auk þess sem viö gætum
leitað aöstoöar um 30 viðskipta-
fulltrúa sem sænska útflutn-
ingsráöiö hefur aö störfum i öll-
um heimshlutum.
Fyrirtæki innan Verzlunarráös
Islands fluttu út rúmlega 61 % af
öllum vöruútflutningi lands-
manna áriö 1984. Þessra upp-
lýsingar komu fram i setningar-
ræöu, Ragnars S. Halldórssonar,
formanns VI á fundinum.
„Þegar viö ræöum um aö efla
útflutning þá hættir okkur til aö
hugsa aöeins um framleiðslu,
einhvern hlut eöa vöru, sem viö
getum fest hendur á“, sagöi
Ragnar. „En útflutningsviðskipt-
in ná einnig til þjónustu. Á siö-
ustu árum hefur útflutningur á
þjónustu farið vaxandi.
Andviröi vöruútflutnings
landsmanna var tæpir 24 mill-
jaröar áriö 1984, en verömæti út-
fluttrar þjónustu var rúmlega 11
milljarðar króna. Heildar gjald-
eyristekjur vegna útflutnings
voru þvi tæpir 35 milljaröar. Af
þessum tölum sést aö þjónusta
er hvorki meira né minna en 32%
af gjaldeyrisöflun þjóöarinnar.
Mörgun kann aö koma á óvart
aö þjónusta er svo mikilvæg út-
flutningsgrein að hún slagar hátt
upp i útfluttar sjávararfuröir aö
verðmætum, sem voru um
45,5% af heildar gjaldeyrisöflun
1984. Útflutt þjónusta er þvi um
71 % af útfluttum sjávarafurðum.
Þetta eru athyglisverðar staö-
reyndir sem sjaldan er haldið á
lofti. Og í framtiöinni megum viö
búast viö því aö þjónusta veröi
enn rikari þáttur i útflutningi okk-
ar“.
Sænska útflutningsráðiö er í
helmingseigu sænska rikisins
og fyrirtækja. Hlutverk þess er
aö örva útflutning. Starfsmenn
eru um 500 og fjárveiting um 350
milljónir sænskra króna árlega. í
máli Ove Hayman, aðstoðar-
framkvæmdastjóra Sænska út-
flutningsráösins kom fram aö
reynt er aö sniöa þjónustu ráös-
ins eftir þörfum hvers og eins
fyrirtækis. Hann sagöi aö litil fyr-
irtæki ættu oft erfitt meö aö gera
sér grein fyrir möguleikum sínum
i útflutningi og þess vegna heföi
veriö ákveöiö aö heimsækja
hvert og eitt fyrirtæki og ræöa viö
forráðamenn þeirra um hugsan-
legan útflutning. Taldi Ove aö
þetta verkefni gæti tekiö um
fjögurtil fimm ár.
„Annað hvort flytjum viö út eöa
förumst“, sagöi Páll Heiöar
Jónsson, dagskrárgeröarmaður i
niðurlagi erindis sins. Hann
sagöi aö yfirleitt gætti velvilja hjá
fjölmiölum gagnvart útflutningi,
ef til vill um of, en markvissa
stefnu vantaði. Fjölmiölar þyrftu
aö kafa undir yfirboröiö og kynna
landsmönnum betur, hvernig
staöiö væri aö útflutningi. Sjón-
varpiö, sem væri kjörinn miðill til
Stjórnendur fyrir-
tækja stórra og
smárra:
Nú eins og undanfarin ár þarf aö skipta um möpp-
ur á skrifstofunni og koma eldri gögnum í geymslu.
Margir hafa tekiö þann kost aö setja gömul fylgi-
skjöl í geymslu í dýrum möppum. En þeir vita
heldur ekki um ARCHIEF-BOY skjalageymslu-
kerfið. Ef þú vilt spara og sleppa viö óþörf möppu-
kaup, þá færöu þér ARCHIEF-BOY skjala-
geymslukerfið.
ARCHIEF-BOY skjalageymslukerfi
I hverjum pakka eru 12 teinar, 12 plastpokar og 12
sjálflímandi merkimiöar ásamt leiöbeiningum um
notkun.
Farmasía hf.
Brautarholti 2, 2. h. t.v.
Pósthólf 5460,125 Reykjavík.
Sími 91—25933.
44