Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Qupperneq 62

Frjáls verslun - 01.09.1985, Qupperneq 62
PRENTIÐNAÐUR íslendingar fylgjast mjög vel með öllum tækniframförum segir Þorkell Snævarr Árnason annar eiganda Prentmynda- stofunnar í samtali við Frjálsa verzlun Prentmyndastofan hf. flutti nýlega starfsemi sína í nýtt og glæsilegt húsnæði við Súöavog 7 i Reykjavík. Fyrirtækið er eitt stærsta á sínu sviði hérlendis og hefur um langt skeið verið í far- arbroddi hvað ýmsar tæknilegar nýjungar varðar. Prentmynda- stofan var stofnuð 12. janúar áriö 1973 af þeim Þorkeli Snævarr Árnasyni og Þóri Herði Jóhannssyni og fjölskyldum þeirra. Reksturinn var ekki um- fangsmikill í byrjun og unnu eig- endurnir aðra vinnu til þess að sjá sér og fjölskyldum sínum farborða. Oft lögðu menn nótt viö dag meðan verið var að byggja upp fyrirtækið og eign- ast nauösynleg tæki og smátt og smátt fór Prentmyndastofn- unni aö vaxa fiskur um hrygg. Þróunarsaga fyrirtækisins er því lík sögu margra annarra ís- lenskra fyrirtækja. — Þórír var annar eigandi fyr- irtækis sem hét Nýja Prent- myndastofan en hætti þar og við stofnuðum Prentmyndastofuna. í fyrstu vorum við i 50 fermetra plássi i Brautarholtinu og unnum einkum að gerð prentmóta á gamla mátann, klisjugerð, eins og það var kallað. Fyrsta árið sem fyrirtækið starfaði má segja að við höfum unnið launalaust. Konurnar okkar unnu úti og við Þórir vorum báöir i aukavinnu. Við lifðum á henni og þvi sem kon- urnar öfluðu, sagði Þorkell i við- tali við Frjálsa verslun. Fljótlega réðum við til okkar Hjört Guðnason offsetskeytinga- mann og sagði Þorkell að hann hefði verið þeirra hægri hönd síö- an. Veruleg breyting varö ekki á rekstri fyrirtækisins fyrr en off- settæknin kom til sögunnar. „Þá var aðalvinna okkar að mynda bókaforma og skeyta þá, svo og klisjugerð, en til aö byrja með voru litgreiningar aukaatriði hjá okkur þótt alltaf fengjumst við nokkuð við þær,“ sagði Þorkell. „Þróunin hjá okkur var fremur hæg fram til ársins 1978 er við réðumst i að kaupa nýtt litgrein- ingatæki, „skanner". Þaö var vissulega mikið fyrirtæki aö ráð- ast út í kaup á honum en við sáum að ekki þýddi annað en að leggja i það ævintýri ef við ætluð- um að gera okkur verulega gild- andi á markaðinum. Það má segja að með kaupum á tækinu hafi orðið straumhvörf i rekstrin- um hjá okkur og við fórum að ná verkefnum sem áður höfðu verið unnin erlendis. Fyrsta stóra verk- efnið sem við tókum að okkur var Tiskublaðið Lif sem heitir núna Nýtt Líf. Siðan tókum við að okk- ur bókina Landið þitt en það hafði verið ætlun útgefandans, Örlygs Hálfdanarsonar að láta vinna bókina erlendis. Hann kom til min og spurði hvort við vildum takast á við verkefhið og það kom í Ijós að við vorum fyllilega samkeppn- 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.