Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1985, Page 72

Frjáls verslun - 01.09.1985, Page 72
Flestir bílaframleiðendur og innflytjendur bjóða nú margar gerðir dieselbila til einka-, sendi- og ieiguaksturs. I þessum bílum eru litlar dieselvél- ar, sem vinna með 2-3 földum þrýstingi og 4-500° hærri þrýstingshita en venjulegar bensínvélar. Litlu dieselvélarnar gera þvi sérstakar kröfur til olíunnar: Hún þarf að þola mikinn hita og þrýsting, halda smureigin- leikum sínum óháð hitastigi og geta bundið í sér mikið sót án þess að missa smureiginleikana. Þannig er Shell Super Diesel T. Rétt ölía fyrír einka-, leigu- og sendibíla með dieselvél. Benz- og Volkswagenverksmiðjumar mæla m.a.með Super Diesel T á sínar dieselvélar, einnig á dieselvélar með forþjöppu, svokallaðar turbo dieselvélar. Við bjóðum dieseibíia af öllum tegundum velkomna á götuna og eigendur þeirra í viðskipti. Skeijungur hf. Einkaumboð fyrir Sheil-vörur á Islandi.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.