Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1986, Qupperneq 11

Frjáls verslun - 01.02.1986, Qupperneq 11
réttir Mikið tap hjá Sambandinu —Ákvörðun um harkalegan niðurskurö tekin á skyndifundi —Verður rekstri Torgsins hœtt? Samkvæmt heimildum Frjálsrar verslunar bend- ir margt til þess aö fleiri deildir og/eða fyrirtæki Sambandsins verði lögð niður eða starfsemi þeirra verði dregin saman í kjöl- far ákvörðunar um að leggja niður fræðslu-og kaupfélagadeild, þróun- ardeild, skrifstofuna í Hamborg o. fl. Þar er ofarlega á blaði verslunin Torgið, sem mikið tap varð á á síðasta ári. Einn- ig er búist við aðgerðum gagnvart ullariðnaðinum. Samkvæmt upplýsing- um sem blaðið hefur aflað sér eru stjórnendur SIS mjög áhyggjufullir yfir miklu tapi fyrirtækisins á síðasta ári, en engar tölur um tap hafa fengist Leyfi aftur- kölluð Samgönguráðuneytið setti á laggimar á dögun- um þriggja manna nefnd sem hefur það hlutverk að gefa umsögn sína um beiðnir um Ieyfi til rekst- urs ferðaskrifstofa, en auk þess var nefndinni falið það verkefni að end- urskoða þau leyfi sem fyr- ir eru. Þegar hefur nefndin tekið ákvörðun um það að svipta tvær ferðaskrif- stofur leyfum sínum, en það em Evrópuferðir Jó- hönnu Tryggvadóttur og Víðsýn sem er í eigu Franks M. Halldórssonar. I báðum tilvikum áleit nefndin að ferðaskrifstof- umar sinntu litlu sem engu starfi og væri því óeðlilegt að þær hefðu leyfin. staðfestar. Þær breyting- ar sem þegar hafa verið ákveðnar voru teknar á stjórnarfundi SIS sunnu- daginn 16. mars. Er það óvenjulegt að fundir á þeim vígstöðvum séu haldnir á slíkum tíma, ekki síst þegar miðstjórn Framsóknarflokksins heldur fund á sama tíma og fór fundurinn mjög leynt. Innan Sambandsins eru fjölmargir starfsmenn bæði undrandi og reiðir vegna þessara atburða og liklegt er talið að fleiri starfsmenn missa vinn- una en fyrst var haldið, eða 60-70, en ekki 50-60. Mikil undiralda er meðal starfsmanna vegna þessa máls. Telja sumir að hér sé á ferðinni valdabarátta innan SIS, en ekki er Ijóst á milli hverra. Samkvæmt heimildum blaðsins kem- ur þar tvennt til, annars vegar að Guðjón B. Ólafs- son verðandi forstjóri SíS standi að baki þessum breytingum, eða að um sé að ræða baráttu tiltekinna stjórnarmanna við embættismenn. Nýju hluthafarnir í Arnarflugi: Vilja Magnús Gunnarsson í stjórnarformennsku Ljóst er orðið hverjir verða stærstir í hópi nýrra hluthafa í Amar- flugi, en á dögunum var boðið út nýtt hlutafé í fé- laginu. Nýir hluthafar skiptast aðallega í tvo hópa; aðilar í ferðaiðnaði og ýmsir aðrir aðilar í einkarekstri. Hvað aðila í ferðaiðnað- inum áhrærir, þá er þar um að ræða fyrirtæki eins og ferðaskrifstofuna Atl- antik, ferðaskrifstofuna Samvinnuferðir Landsýn, hluthafa í Útsýn, Hótel Holt, Hótel Sögu og Bíla- leigu Akureyrar, svo ein- hverjir séu nefndir. Þessir aðilar verða þó í veruleg- um minnihluta. Hinn hóp- urinn em menn úr við- skiptalífinu. Þar em fremstir í flokki þeir Hörður Einarsson og Sveinn R. Eyjólfsson, aðaleigendur DV, Pétur Bjömsson í Coke, Guð- laugur Bergmann í Kamabæ og nokkrir aðil- ar til viðbótar þeim tengd- ir. Þá má nefna að hart hefur verið lagt að Magn- úsi Gunnarssyni, fram- kvæmdastjóra Sölusam- bands ísl. fiskframleið- enda, SÍF, og fyrrum framkvæmdastjóra Am- arflugs, að að taka að sér stjómarformennsku í nýrri stjórn Amarflugs sem að líkindum verður skipuð á næstu vikum. Hefur það kvisast út að sumir hinna nýju hluthafa hafi sett það sem skilyrði að Magnús taki að sér for- mennsku, þar sem hann er bæðin talinn snjall í viðskiptum og hafi yfir- gripsmikla þekkingu á flugrekstri. Aukið sætaframboð Athygli vekur að í sum- ar bjóða íslensku ferða- skrifstofumar upp á vem- lega aukið sætaframboð í sólarlandaferðum sínum, eða sem nemur allt að 5.000 sætum. Sérstak- lega hefur framboðið til Mallorca á Spáni verið aukið, auk þess sem tals- verðu magni af sætum á ítaliu hefur verið bætt við. Þeir sem þama standa fremstir í flokki em Sam- vinnuferðir Landsýn sem taka upp flug til Mallorca eftir langt hlé. Þá hefur ferðaskrifstofan Terra tvöfaldað framboð sitt á sætum til Ítalíu í sumar. Ferðaskrifstofan Pólaris hefur ekki verið með sól- arlendaferðir fyrr en í sumar, en nú býður ferða- skrifstofan bæði ferðir til Mallorca og Ibiza á Spáni. Er það spá margra sem glöggt þekkja til þessara mála að erfitt verði fyrir ferðaskrifstofumar að fylla leiguflugsferðir sín- ar í sumar. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.