Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1986, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.02.1986, Qupperneq 26
Veitingahús Eigum við ekki að hittast í hádeginu? Með auknum umsvifum í íslensku athafna- og viðskiptalífi gerist nú æ algengara að ýmis málefni séu rædd yfir hádegis- eða kvöldverði á veitingahúsi. Á frummálinu hefur slíkt gjaman verið nefnt „Business lunch“ sem ást- kæra ylhýra málið hefur ekki enn fundið heiti yfir. „Eigum við að hittast í hádeginu og ræða málin yfir matnum?“ Hver kann- ast ekki við setningar á borð við þessa? En skyldi þessi siður vera jafn al- gengur hér á landi og er- lendis? Frjáls verslun kannaði málið og ræddi við nokkra aðila sem tengjast viðskiptalífinu og spjallaði jafnframt við forsvarsmenn nokkurra þekktra veitingahúsa í Reykjavík. Flestir viðmælenda okkar voru sammála um að núorðið væri mun algengara en áður að fólk hittist yfir hádegis- eða kvöldverði til þess að ræða viðskipti. Jóhann Torfi Steins- son, yfirveitingastjóri á Hótel Borg kvaðst greinilega verða var við fólk sem mælir sér þar mót til þess að ræða ýmis mál. „Borgin er algengur fundarstaður fólks — hingað kemur margt fólk utan af landi sem hittir viðskiptavini sína yfir mat eða kaffi. { seinni tíð hefur staðurinn mikið verið sóttur af fjölmiðlafólki sem virðist líka það vel að taka hér viðtöl.“ Jóhann taldi líklegt að vinsældir Borgarinnar stöfuðu m.a. af stað- setningu hótelsins — það væri mið- svæðis og jafnframt rótgróið í bæjar- lífinu. „Við eigum líka okkar fasta- gesti — um tuttugu manna klíku sem mætir hér á hverjum degi í hádeginu. Margir hafa komið hingað í áratugi og eru því orðnir eins og 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.