Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1986, Page 41

Frjáls verslun - 01.02.1986, Page 41
Fjarskipti Almenna gagnaflutningsnetið: Auknir möguleikar á tölvusamskiptum Frá þessum stað er tölvunetinu stjórnað Almenna tölvunetið eða almenna gagnaflutnings- netið eins og það heitir nú hefur að undanförnu verið notað til reynslu hjá Pósti og síma. Gert er ráð fyrir að það verði tekið í al- menna notkun kringum 1. apríl næstkomandi. Al- menna gagnaflutningsnet- ið líkist símakerfi landsins nema hvað tölvur með til- heyrandi skjám og prent- urum koma í stað sím- tækjanna og að sjálfsögðu nota menn gagnaflutn- ingsnetið á annan hátt. Þorvarður Jónsson yfir- verkfræðingur hjá Pósti og síma greindi frá helstu atriðum varðandi gagna- flutningsnetið sem hér fara á eftir. Nýir möguleikar Með gagnaflutningsnetinu opnast nýir möguleikar fyrir fyrirtæki og einstaklinga sem vilja hafa samskipti við aðra með tölvum og getur þar verið um margs konar svið að ræða. 41

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.