Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1986, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.02.1986, Blaðsíða 41
Fjarskipti Almenna gagnaflutningsnetið: Auknir möguleikar á tölvusamskiptum Frá þessum stað er tölvunetinu stjórnað Almenna tölvunetið eða almenna gagnaflutnings- netið eins og það heitir nú hefur að undanförnu verið notað til reynslu hjá Pósti og síma. Gert er ráð fyrir að það verði tekið í al- menna notkun kringum 1. apríl næstkomandi. Al- menna gagnaflutningsnet- ið líkist símakerfi landsins nema hvað tölvur með til- heyrandi skjám og prent- urum koma í stað sím- tækjanna og að sjálfsögðu nota menn gagnaflutn- ingsnetið á annan hátt. Þorvarður Jónsson yfir- verkfræðingur hjá Pósti og síma greindi frá helstu atriðum varðandi gagna- flutningsnetið sem hér fara á eftir. Nýir möguleikar Með gagnaflutningsnetinu opnast nýir möguleikar fyrir fyrirtæki og einstaklinga sem vilja hafa samskipti við aðra með tölvum og getur þar verið um margs konar svið að ræða. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.