Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1986, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.02.1986, Blaðsíða 53
hafa sagt að þessi ákvörðun kæmi í veg fyrir að hægt væri að fjölga störfum í Frakklandi. Ljóst mætti vera að Ford bílar yrðu áfram fluttir til landsins og í dag væri svo komið að Ford væri langsöluhæsti erlendi bíllinn í Frakklandi. Tók hann einnig dæmi um skynsamlegri leiðir t.d. þegar IBM var leyft árið 1914 að hefja starfsemi í Frakklandi. Væri það nú það fyrirtæki sem greiddi hæsta skatta ásamt því að vera eitt virtasta erlenda fyrirtækið í landinu. Maisonrouge lagði áherslu á að fyrirtæki sem hygðu á erlenda mark- aðssókn yrðu að hafa eftirfarandi í huga: Bjóða góða vöru, lágt fram- leiðsluverð og dreifingarkostnað, bjóða góða þjónustu og hafa augun opin fyrir leiðum þrátt fyrir aðgerðir yfirvalda. Þess vegna yrðu fyrirtækin að hafa yfir góðum mannskap að ráða og nú á dögum sifellt aukinnar menntunar og alþjóðasamskipta væru ungu fólki opnir miklir mögu- leikar í námi og starfsþjálfun. Aukið eigið fé Á aðalfundi Verzlunarráðsins var samþykkt ályktun um fjármagns- markað og segir þar að hann hafi um langt skeið verið úr lagi genginn vegna margháttaðra afskipta stjórn- valda. Við þessu verði að bregðast með því að efla eiginfjármyndun fyr- irtækja. Brýnt er að tryggja jafnræði sparnaðarforma og segir að um heim allan hafi verið gert átak í að hvetja almenning með skattaafslætti til fjárfestingar í atvinnurekstri. „Þegar nýjar leiðir opnast fyrir fólk til að leggja atvinnurekstri til fé er ekki síður mikilvægt að forsvarsmenn fyrirtækja sýni því skilning að opna fyrirtækin fyrir þeim fjármögnunar- möguleika sem hlutabréfasala er. Þetta á auðvitað ekki síst við um forsvarsmenn ríkisfyrirtækja. I ljósi fyrirsjáanlegs mikils halla á ríkis- sjóði mætti hér slá þrjár flugur í einu höggi. Með því að breyta ríkisfyrir- tækjum í hlutafélög og selja hluta- bréf þeirra á almennum markaði verða fyrirtækin sjálfstæðari, fá auk- ið rekstraraðhald og ríkissjóði áskotnast fé til að rétta af hallann," segir að lokum í ályktun Verzlunar- ráðsins. URVAL KYNNIR HÓPFERÐIR Á EFTIRSÓTTAR VIÐSKIPTA- OG VÖRUSÝNINGAR Úrval vill leggja sérstaka áherslu á eftirfarandi sýningar. Á hverri þeirra getur að lita það sem efst er á baugi i hverri atvinnugrein. SCANDEFA — tannlæknaráðstefna og sýning i Kaupmannahöfn 16.-20. aprii Gist á Hótel Scandlnavia. Jerð frá kr. 26.470,- DRUPA — prentiðnaðarsýning I Dússeldorf2.—6. mai eóa 2.-9. mai. Gist á Hótel Bonn-Apparte i Bonn. Verö Irá kr. 20.790,- Daglegur akstur á sýninguna innifalinn i verði. SCANDINAVIAN FURNITURE FAIR — húsgagnasýning i Kaupmannahöfn 8 —12. mai. Ýmsir gistimöguleikar. Verð frá kr. 24.240,- IFFA — kjötiðnaðarsýning i Frankfurt 24. mai—1. júní. Gist á Hotel Regent. Verð frá kr. 31.970.- INT. COMPUTER SHOW — tölvusýning i Köin 12,—16. júni. Gistá Hotel Baseler Hot. Verð frá kr. 22.590,- WORLD FISHING FAIR — fiskiönaðarsýning i Kaupmannahöfn 15,—22. júní. Gist á Hotel SAS Globetrotter. Verð frá kr. 32.350,- Ath. að ásókn f þessar sýningar er mikil. Rétt er þvi að panta far og tryggja hótelrými með góöum fyrirvara. Aðeins verður gist á tyrsta flokks hótelum. / flestum tilfeilum er hægt aó framlengja dvölina. Við útvegum bllaleigublia, sumarhús og hótel viósvegar um Evrópu fyrir þá sem þess óska. Kynntu þér hvað er innifalið i verði. Við veitum fúsiega allar nánari upplýsingar. Verð er miðað við gengi 7. jan. FIRÐASKRIFSTOFAN ÚRVAl Ferðaskrifstofan Úrval við Austurvöll, sími 26900. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.