Frjáls verslun - 01.06.1987, Page 5
Efni
RITSTJÓRNARGREIN 7
FRETTIR
POLARN & PYRET 40
Rætt við Tommy Adamsson forstjóra sænsku verslunarkeðjunnar
Polarn & Pyret í tilefni opnunar samnefndrar verslunar í Kringl-
unni.
ÓMISSANDIUPPSLÁTTARRIT 47
Rætt við Halldóru Rafnar nýráðinn ritstjóra „íslenskra fyrirtækja".
í NÝJUM STÖRFUM 48
Rætt við Erlend Hjaltason nýráðinn framkvæmdastjóra hjá
KÁESS Hesthálsi.
IMEDE 50
skólinn í Sviss var nýlega kjörinn annar af bestu rekstrarhagfræði-
skólum í Evrópu af tímaritinu International Management. Einn ís-
lendingur, Einar Kristinn Jónsson, stundar nú nám við skólann og
segir hann hér frá skipulagi og starfsháttum IMEDE.
TRY GGIN GAM ARKAÐURINN 1986 14
Benedikt Jóhannesson hjá Talnakönnun skrifar um trygginga-
markaðinn. Árið 1986 var að mörgu leyti lakara fyrir íslensku
tryggingafélögin en árið á undan. Helmingur almennra trygginga-
félaga sýndi tap á rekstrarreikningi og eiginfjárstaðan í heild batn-
aði ekki sem neinu nam. Mikið tap varð á ökutækjatryggingum
eins og fyrri daginn.
BÍLAMARKAÐURINN 23
Þrátt fyrir mikinn bílainnflutning á síðasta ári og það sem af er
þessu ári virðist salan á 1988 módelum, sem nú eru að koma til bif-
reiðaumboðanna, ganga vel. Þessi mikli innflutningur er því ekki
stundarfyrirbæri heldur endurspeglar hann varanlega þörf lands-
manna fyrir þessi nytsömu farartæki.
WANG TÖLVUR 30
hafa á þessu ári verið 10 ár á markaðnum hér á landi. í því tilefni
var tölvudeild Heimilistækja heimsótt.
SAMTÍÐARMAÐUR 32
Ilann ætlaði sér að verða húsasmiður en fór í menntaskóla fyrir
beiðni foreldra sinna. Þar kom í ljós að bóklegt nám átti ekki síður
við hann en verklegt. Nú stjórnar hann stærsta fyrirtæki landsins í
upplýsingaiðnaði, með 130 starfsmönnum og ársveltu upp á um
300 milljónir króna. Maðurinn er Dr. Jón Þór Þórhallsson forstjóri
Skýrsluvéla ríkisinins og Reykjavíkurborgar. Hann þykir ákveð-
inn, nákvæmur og skipulagður stjórnandi og hefur orðstír SKYRR
aukist í hans tíð. Jón er samtíðarmaður Frjálsrar verslunar að
þessu sinni.
Svartur markaður.
SVARTIMARKAÐURINN 43
í Evrópu er nú talinn vera um 12% af landsframleiðslu og fer hann
vaxandi.
IMEDE.
AÐ UTAN 57
BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA 59
Dr. Jón Þór.
Tjón.
5