Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.06.1987, Blaðsíða 5
Efni RITSTJÓRNARGREIN 7 FRETTIR POLARN & PYRET 40 Rætt við Tommy Adamsson forstjóra sænsku verslunarkeðjunnar Polarn & Pyret í tilefni opnunar samnefndrar verslunar í Kringl- unni. ÓMISSANDIUPPSLÁTTARRIT 47 Rætt við Halldóru Rafnar nýráðinn ritstjóra „íslenskra fyrirtækja". í NÝJUM STÖRFUM 48 Rætt við Erlend Hjaltason nýráðinn framkvæmdastjóra hjá KÁESS Hesthálsi. IMEDE 50 skólinn í Sviss var nýlega kjörinn annar af bestu rekstrarhagfræði- skólum í Evrópu af tímaritinu International Management. Einn ís- lendingur, Einar Kristinn Jónsson, stundar nú nám við skólann og segir hann hér frá skipulagi og starfsháttum IMEDE. TRY GGIN GAM ARKAÐURINN 1986 14 Benedikt Jóhannesson hjá Talnakönnun skrifar um trygginga- markaðinn. Árið 1986 var að mörgu leyti lakara fyrir íslensku tryggingafélögin en árið á undan. Helmingur almennra trygginga- félaga sýndi tap á rekstrarreikningi og eiginfjárstaðan í heild batn- aði ekki sem neinu nam. Mikið tap varð á ökutækjatryggingum eins og fyrri daginn. BÍLAMARKAÐURINN 23 Þrátt fyrir mikinn bílainnflutning á síðasta ári og það sem af er þessu ári virðist salan á 1988 módelum, sem nú eru að koma til bif- reiðaumboðanna, ganga vel. Þessi mikli innflutningur er því ekki stundarfyrirbæri heldur endurspeglar hann varanlega þörf lands- manna fyrir þessi nytsömu farartæki. WANG TÖLVUR 30 hafa á þessu ári verið 10 ár á markaðnum hér á landi. í því tilefni var tölvudeild Heimilistækja heimsótt. SAMTÍÐARMAÐUR 32 Ilann ætlaði sér að verða húsasmiður en fór í menntaskóla fyrir beiðni foreldra sinna. Þar kom í ljós að bóklegt nám átti ekki síður við hann en verklegt. Nú stjórnar hann stærsta fyrirtæki landsins í upplýsingaiðnaði, með 130 starfsmönnum og ársveltu upp á um 300 milljónir króna. Maðurinn er Dr. Jón Þór Þórhallsson forstjóri Skýrsluvéla ríkisinins og Reykjavíkurborgar. Hann þykir ákveð- inn, nákvæmur og skipulagður stjórnandi og hefur orðstír SKYRR aukist í hans tíð. Jón er samtíðarmaður Frjálsrar verslunar að þessu sinni. Svartur markaður. SVARTIMARKAÐURINN 43 í Evrópu er nú talinn vera um 12% af landsframleiðslu og fer hann vaxandi. IMEDE. AÐ UTAN 57 BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA 59 Dr. Jón Þór. Tjón. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.