Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Qupperneq 9

Frjáls verslun - 01.06.1987, Qupperneq 9
Fréttir Yfirtaka ríkissjóðs á orkuskuldum: Rúmir níu milljarðar króna — Jafngildir 1.2 milljarða greiðslubyrði áári — Þyrfti rafmagnsverð að hækka um 28% Ríkissjóöur hefur tekiö á sig drjúgar skuldbindingar vegna raforkuframkvæmda, einkum vegna Kröflu og byggðalína. Á árunum 1978-1987 hefur ríkissjóður yfirtekið rúma 9 milljarða af skuld- um orkufyrirtækja. Þessi yfirtaka samsvarar 1.2 milljarða greiðslubyrði fyrir ríkissjóð næstu 10 árin. Ef þessum greiðsl- um yrði velt yfir í orku- verðið bæði rafmagn og hita þyrfti það að hækka um 19.2%. en ef rafmagn- ið tæki sinn hluta þyrfti það að hækka um 28%. Þessar upplýsingar koma fram í gögnum sem Frjáls verslun hefur aflað sér. Meginn hluti þessara skulda koma frá raforku- framkvæmdum eins og sést í meðfylgjandi töflu eða um 8.7 milljarðar króna. Tilefni þess að rík- issjóður tók þessar skuld- bindingar á sig eru marg- vísleg. Þegar Orkubú Vestfjarða yfirtók eignir Rafmagnsveitna ríkisins 1978 tók ríkið á sig stór- an hluta af þeim skuldum sem á þeim eignum hvíldi. Landsvirkjun yfirtók byggðarlínur um áramót- in 1982/1983 og greiddi hluta af kostnaði við þær en rikissjóður sat uppi með 2.6 milljarða skuld. Landsvirkjun keypti Kröfluvirkjun og tók við henni um áramótin 1985/1986. Enn sem fyrr hélt ríkissjóður skuldasúpunni eftir enda höfðu byggðalínur og Kröfluvirkjun verið póli- tískar framkvæmdir. Skuldir vegna þessara framkvæmda höfðu alla tíð hvílt að meira eða minna leyti á ríkissjóði. í kjölfar afnáms verð- jöfnunargjalds á raforku, en það var tekjustofn Raf- magnsveitna ríkisins, Orkubús Vestfjarða og Rafveitu Siglufjarðar, var fjárhagsvandi þeirra leystur með því að rikis- sjóður gaf eftir verulegan hluta af skuldakröfum á hendur þessum fyrirtækj- um. Til að leysa fjárhags- vanda Hitaveitu Akureyr- ar og Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar tók rík- issjóður að sér að greiða hluta af skuldum þessara fyrirtækja. Þessar orkuskuldir sem lent hafa á ríkissjóði eru 9.128 milljarðar króna framreiknað til verðlags í september 1987. Væri þessari yfirtöku skulda breytt í lán með 6% vöxt- um og jöfnum ársgreiðsl- um verða ársgreiðslur 1.240 milljarðar. Orku- markaðurinn er 6.453 milljarðar króna (salan 1986 reiknuð á verðlagi í september 1987) og skiptist hann þannig: Raf- magn 4.241 milljarður og jarðhiti 2.212 milljarðar króna. Ef orkuskuldirnar yrðu settar út í verðlagið miðað við að þær yrðu greiddar niður á 10 árum þyrfti verð á heitu vatni og rafmagni að hækka um 19.2%. Ef skuldunum yrði skipt á rafveitur og hita- veitur þyrfti rafmagn að hækka um 28%. YFIRTAKA RÍKISSJÓÐS Á FJÁRHAGSSKULDBINDINGUM VEGNA ORKUFRAMKVÆMDA 1978-1987 Fjárhæðir í milljónum króna Orkufyrirtæki Núvirði* Upphafieg fjárhæð Rafmagnsveitur ríkisins 705,6 23.6 (1/1 78) Byggöalínur og rannsóknir 1.715.2 454.4 (31/12 82) Kröfluvirkjun 3.464.6 2.605.3 (31/12 85) Rafmagnsveitur ríkisins 2.217.2 1.922.9 (31/12 86) Orkubú Vestfjarða 620.3 537.9 (31/12 86) Rafveita Siglufjarðar 17.3 15.0 (31/12 86) Hitaveita Akureyrar 113.6 100.0 (1/1 87) Hitaveita Akraness og Borgarfj. 249.9 220.0 (1/1 87) Jarðvarmaveitur ríkisins** 25.0 20.0 (1/4 86) Samtals 9.128.7 ‘Uppreiknað á verðlagi 1. sept. 1987 samkvæmt lánskjaravísitölu. **Áætluð fjárhæð. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.