Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Page 15

Frjáls verslun - 01.06.1987, Page 15
Margur glæsivagninn verður krumpaður að framan í umferðinni enda var mikið tap á ökutækjatryggingum á síð- asta ári eins og fyrri daginn. krónum talið um 16%. Á þessum stað verður ekki fjallað ítarlega um fjármunatekjur; það er gert síðar. Hins vegar kemur lækkun fjármunatekna ekki á óvart, því stór hluti EIGNIR: 1985 1986 Breyt. þeirra eru verðbætur, og verðbólga var sem kunnugt er Sjóöir og bankainnistæður 542 603 11,3% talsvert lægri á árinu 1986 en árið áður. Skammtímakr. og áfalln. vext. 2060 2571 24,8% Niðurstöðutalan, þ.e. hagnaður ársins, er aðeins Veltufjármunir samt. 2602 3174 22,0% tuttugu milljónir á móti fimmtíu. Hagnaður ársins 1986 Fastafjármunir 1442 1764 22,3% er svipaður og á árinu 1984 í krónum talið (og þar af leið- andi lægri að raunvirði). Af þeim tólf aðilum sem teknir Eignir nettó (án hluta endurtr. í tryggingasjóöi) 4044 4938 22,1% eru til athugunar í þessu yfirliti koma sex út með tapi eða Hluti endurtr. í trygg.sj. 848 1288 51,9% helmingur. Þetta atriði eitt sýnir að árið hefur verið held- ur óhagstætt tryggingaár. Eigin iðgjöld eru um 73% en Eignir samtals 4892 6225 27,3% voru 67% árið áður. Fjármunatekjur hafa dregist saman að sama skapi. Hér veldur lækkun verðbólgu og þar með verðbóta að sjálfsögðu mestu. Gjaldamegin eru breytíngamar hins vegar mun minni. SKULDIR: 1985 1986 Breyt. Þó er ljóst að launakostnaður sem og annar kostnaður Skammtímaskuldir 869 956 10,0% hefur vaxið hlutfallslega á árinu. Hins vegar dregst hagn- Langtímaskuldir 64 111 74,4% aður saman sem fyrr segir. Tryggingasjóöur 3229 4273 32,3% Þar af eiqin tryqqingasjóður 2381 2985 25,4% Efnahagsreikningar Áhættusjóður 20 26 28,6% Við byrjum á því að skoða heildartölur um efnahags- Bundiö óskattlagt fjármagn Eigið fé Skuldir og eigin fé samtals 105 605 4892 138 721 6225 31,5% 19,2% 27,3% reikninga skaðatryggingafélaganna (í milljónum króna). Eignir nettó, þ.e. fyrir utan hluta endurtryggjenda í 15

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.