Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Qupperneq 15

Frjáls verslun - 01.06.1987, Qupperneq 15
Margur glæsivagninn verður krumpaður að framan í umferðinni enda var mikið tap á ökutækjatryggingum á síð- asta ári eins og fyrri daginn. krónum talið um 16%. Á þessum stað verður ekki fjallað ítarlega um fjármunatekjur; það er gert síðar. Hins vegar kemur lækkun fjármunatekna ekki á óvart, því stór hluti EIGNIR: 1985 1986 Breyt. þeirra eru verðbætur, og verðbólga var sem kunnugt er Sjóöir og bankainnistæður 542 603 11,3% talsvert lægri á árinu 1986 en árið áður. Skammtímakr. og áfalln. vext. 2060 2571 24,8% Niðurstöðutalan, þ.e. hagnaður ársins, er aðeins Veltufjármunir samt. 2602 3174 22,0% tuttugu milljónir á móti fimmtíu. Hagnaður ársins 1986 Fastafjármunir 1442 1764 22,3% er svipaður og á árinu 1984 í krónum talið (og þar af leið- andi lægri að raunvirði). Af þeim tólf aðilum sem teknir Eignir nettó (án hluta endurtr. í tryggingasjóöi) 4044 4938 22,1% eru til athugunar í þessu yfirliti koma sex út með tapi eða Hluti endurtr. í trygg.sj. 848 1288 51,9% helmingur. Þetta atriði eitt sýnir að árið hefur verið held- ur óhagstætt tryggingaár. Eigin iðgjöld eru um 73% en Eignir samtals 4892 6225 27,3% voru 67% árið áður. Fjármunatekjur hafa dregist saman að sama skapi. Hér veldur lækkun verðbólgu og þar með verðbóta að sjálfsögðu mestu. Gjaldamegin eru breytíngamar hins vegar mun minni. SKULDIR: 1985 1986 Breyt. Þó er ljóst að launakostnaður sem og annar kostnaður Skammtímaskuldir 869 956 10,0% hefur vaxið hlutfallslega á árinu. Hins vegar dregst hagn- Langtímaskuldir 64 111 74,4% aður saman sem fyrr segir. Tryggingasjóöur 3229 4273 32,3% Þar af eiqin tryqqingasjóður 2381 2985 25,4% Efnahagsreikningar Áhættusjóður 20 26 28,6% Við byrjum á því að skoða heildartölur um efnahags- Bundiö óskattlagt fjármagn Eigið fé Skuldir og eigin fé samtals 105 605 4892 138 721 6225 31,5% 19,2% 27,3% reikninga skaðatryggingafélaganna (í milljónum króna). Eignir nettó, þ.e. fyrir utan hluta endurtryggjenda í 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.