Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Qupperneq 40

Frjáls verslun - 01.06.1987, Qupperneq 40
Verslun Lykillinn að velgengni Polarn & Pyret: Áhersla á gæði og góða þjónustu Tommy Adamsson forstjóri Polarn & Pyret og Karin Lindgren markaösstjóri. Texti: Unnur Úlfarsdóttir Myndir: Gunnar Gunnarsson Nýlega var staddur hér á landi Tommy Adamsson forstjóri sænsku verslana keðjunnar Polarn & Pyret ásamt markaðsstjóra fyr- irtækisins Karin Lind- gren. Fyrirtækið sérhæfir sig í fatnaði fyrir börn og unglinga og á nú fjörutíu verslanir í Svíþjóð sem allar eru reknar undir nafninu Polam & Pyret. Tilefni komu þeirra Tommy Adamsson og Karin Lindgren var opnun nýrrar Polam & Pyret verslunar í Kringlunni en það er fyrsta verslunin sem fyrirtækið opnar utan Svíþjóðar en innan skamms verður opnuð önnur í Sviss. Frjáls verslun hitti þau Tommy Adamsson og Karin Lindgren að máli meðan á dvöl þeirra hér stóð. Þau voru fyrst spurð hvers vegna ís- land hefði orðið fyrir valinu þegar fyrirtækið ákvað að færa út kvíarnar. „Við erum nokkuð vel þekkt á íslandi. Margir ís- lenskir námsmenn í Svíþjóð versla mikið við okkur og halda því áfram eftir að heim er komið annaðhvort í gegn- um póstverslun Polarn & Pyret eða þeir fá kunningja sína í Svíþjóð til að gera það fyrir sig. Nú svo ferðast ís- lendingar alltaf mikið til Sví- þjóðar og hafa kynnst vörum okkar þar. íslenskir aðilar hafa lengi sýnt áhuga á að setja upp Polarn & Pyret hér á Islandi" segir Tommy Adamsson. „Við höfðum fullan hug á að setja upp verslun hér. En við erum mjög kröfuhörð varðandi staðsetningar versl- ana okkar. Ég hitti forráða- menn Kringlunnar á ráð- stefnu í Helsinki og þeir kynntu fyrir mér þessa nýju hugmynd að stórri verslana- miðstöð sem mér leist strax vel á. Fram til þessa höfum við aldrei viljað opna verslun í verslunarmiðstöðvum sem 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.