Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1987, Qupperneq 55

Frjáls verslun - 01.06.1987, Qupperneq 55
School o.fl. og hafa hingað til aðeins verið notuð í einstaka námsgreinum, t.d. í stefnumótun fyrirtækja. Hins vegar gæti viðskiptadeildin í auknum mæli annast ráðgjöf og nauð- synlegar rannsóknir fyrir íslensk fyrir- tæki er nýttust sem námsefni deildar- innar og færði skólann þannig nær at- vinnulífinu. Slík verkefni væru fjár- mögnuð af viðkomandi fyrirtækjum, enda þyrfti samhliða að fjölga í kennslu- liði skólans. Eftir því sem ég best veit hafa “heimatilbúin" verkefni einkum verið bundin við ákveðið svið námsefnis fyrirtækjakjarna, s.s. endurskoðunar- svið, fjármálasvið o.fl., en mætti án efa auka til muna. Að vísu setur smæð ís- lensks atvinnulífs slíkri starfsemi ákveðnar skorður, sem reynt kennslulið þjálfast í að yfirstíga með tímanum. Þessar hugmyndir eru ekki settar fram sem gagnrýni á viðskiptadeildina, enda tel ég af fenginni reynslu að nám þaðan sé fyllilega sambærilegt við erlenda skóla á sama háskólastigi. Hugmyndir þessar eru hins vegar innlegg inn í þá víðtæku umræðu, sem farið hefur fram um nálgun Háskóla íslands við atvinnu- lífið, sem án efa styrkir bæði mennta- kerfið og atvinnustarfsemina. Unnið aö ráðgjafarverkefni undir handleiðslu prófessors. ari viðskiptaumhverfi okkar á alþjóða- markaði þar eð lífskjör okkar og afkoma er háð samkeppnishæfni okkar á út- flutningsmörkuðum, jafnframt því sem við verðum að tileinka okkur nýjungar og síbreytilega strauma í erlendu við- skiptalífi ætlum við okkur að viðhalda sambærilegum lífskjörum og nágranna- þjóðirnar. IMEDE er kjörinn vettvang- ur þeirra stjórnenda er vilja opna gáttir til nýrra viðhorfa og læra af stjórnun og stefnumótun fyrirtækja á mörkuðum í kringum okkur. Nú þegar hafa tveir Is- lendingar lokið rekstrarhagfræðinámi við IMEDE, þ.e. þeir Lýður Friðjónsson hjá Vífilfelli hf. og Gunnar Óskarsson hjá Fjárfestingarfélagi Islands hf. og miðað við þann fjölda fyrirspurna sem greinarhöfundur hefur fengið um skól- ann mun sá hópur stækka á næstu árum. I öðru lagi má velta upp þeirri spurn- ingu á hvern hátt Viðskiptadeild H.í. gæti nýtt sér þá hugmynd sem starfsemi IMEDE byggir á, þ.e. að færast í ríkara mæli en nú er nær hringiðu atvinnulífs- ins og stjórnun fyrirtækja, einkum á fyr- irtækjakjarna 3. og 4. árs. Þetta mætti gera með því að auka hlutfall verkefna er byggðust á raunverulegum vanda- málum fyrirtækja. Slík verkefni eru fáanleg frá mörgum erlendum viðskipta- háskólum, sem jafnframt stunda rann- sóknir, s.s. IMEDE, Harvard Business Nemendur ræða saman að loknum fyrirlestri. 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.